Fréttir

Kiwanis gefur hjálma

Nú í morgun stóðu félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey í Skagafirði fyrir sinni árlegu hjálmaafhendingu til barna í fyrsta bekk grunnskólanna í firðinum hjálm að gjöf . Ólafur Jónsson sagði við upphaf afhendingarinnar a
Meira

Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Álfheiðar Ingadóttur

Sæl Álfheiður. Nú eru liðnir 3mánuðir síðan hópur fólks mætti fyrir framan Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi, til að mótmæla þeim mikla niðurskurði sem lagður var á stofnunina. Það virðist kannski ekki vera svo langt s...
Meira

Vötnin miklu, fiskar og áhrif gildruveiða á tegundir í útrýmingarhættu

Föstudaginn 14. maí kl. 12.00 heldur Davíð Gíslason fyrirlestur í Verinu sem hann nefnir  Vötnin miklu, fiskar og áhrif gildruveiða á tegundir í útrýmingarhættu. Vötnin miklu eru safn nokkurra vatna á landamærum Bandaríkjanna o...
Meira

Hélt að einhver væri að rista brauð

Það fylltist allt af reyk og brunavarnakerfið fór í gang, ég hélt fyrst að einhver hefði verið að rista brauð, segir Svavar Sigurðsson, ostameistari, sem ekki var staddur í matsal Samlagsins þegar Nissan jeppi var ekið á fullri fe...
Meira

Ók inn í Samlagið

Jeppabifreið rann stjórnlaus inn í nýbyggingu Mjólkursamlagsins á Sauðárkróki nú í hádeginu þar sem kaffaðstaða starfsmanna er. Talið er að ökumaður hafi fengið aðsvif. Ökumaður var á leið frá N1 þegar bifreiðin verðu...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi slær í gegn

 Nærri 2100 manns sóttu sundlaugina á Hofsósi í apríl , fyrsta heila mánuðinn sem hún var opin, þar af um 630 börn. Vinsældir laugarinnar hafa farið fram úr björtustu vonum og kemur fólk allsstaðar að úr Skagafirði og nágrann...
Meira

Fjárdauði í Skagafirði

Á bænum Höskuldsstöðum í Blönduhlíð hafa átján gemlingar og fullorðnar ær drepist eftir að hafa borið dauðum lömbum en alls eru þau orðin þrjátíu. Rannsóknarniðurstöður hafa ekki borist. Að sögn Gests Stefánsson...
Meira

Skólaslit annan laugardag

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 22. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en nemendur sitja nú margir sveittir við prófatöku þó einhverjir hafi nú þegar lokið prófum og séu sloppnir út...
Meira

Sumarstarf hjá BioPol

Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf á Skagaströnd leitar eftir háskólanema til starfa sumarið 2010. Starfið felst í greiningu á svifþörungum úr sjó frá nokkrum stöðum úr Húnaflóa og tengist verkefni um kræklingarækt. Einnig mu...
Meira

Dagur aldraðra á morgun

Dagur aldraðra er á morgun Uppstigningardag en að því tilhefni mun sönghópur félags eldri borgara syngja við messu í Sauðárkrókskirkju klukkan 11 í fyrramálið. Hópurinn mun síðan standa fyrir almenndi samkomu í Frímúrarasalnu...
Meira