Fréttir

Þokkalegasta spá

Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis. Hve...
Meira

Gamall eikarbátur til sölu á Hvammstanga

Húnaþing vestra býður til sölu mb. Sif HU-39, sem hefur skipaskrárnúmer 0711. Sif er 57 BRL eikarbátur smíðaður í Njarðvík árið 1956 er án haffærisskírteinis og ekki sjófær. Báturinn hefur legið í Hvammstangahöfn sl. á...
Meira

K-tak byggir aðstöðuhús við Glaumbæ

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur tekið tilboði K-taks í byggingu aðstöðuhúss við Byggðasafnið Glaumbæ. Tvö tilboð bárust í verkið frá  K-tak ehf upp á  kr. 19.081.180.- og Friðrik Jónssyni ehf. upp á kr. 19....
Meira

Engar kosningar á Skagaströnd

Ljós er að ekki þarf að kjósa til sveitastjórnar á Skagaströnd þar sem einungis einn listi býður þar fram. Veittur var lögbundinn tveggja daga frestur til þess að annað framboð mætti koma fram en svo var ekki. Eru fulltrúar Sk...
Meira

Fjörður með 64,9% af kostnaðaráætlun

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að taka tilboði lægsbjóðanda í framkvæmdir við Borgargerði á Sauðárkróki fráveitu og yfirborðsfrágang. Var það Fjörður sem bauð lægst eða  79.257.795.- kr. 64,9 %...
Meira

Jarðgerð gjaldþrota lífrænn úrgangur til Akureyrar

Umhverfisnefnd Skagafjarðar hefur ákveðið vegna  tímabundinnar stöðu jarðgerðarinar á Sauðárkróki að semja við Flokkun ehf á Akureyri um móttöku á lífrænum úrgangi. Jarðgerð efh. var í eigu Kjötafurðastöðvar KS, Fi...
Meira

Kjördæmismót í skólaskák

Kjördæmismót í skólaskák var haldið í Grunnskólanum á Blönduósi laugardaginn 1. maí s.l. þar sem keppendur frá tveimur skólum tóku þátt sem þykir heldur dræmt. Grunnskólinn á Blönduósi sendi keppendur í yngri flokk og ...
Meira

Úrval ljóða Hákonar Aðalsteinssonar

Þann 13. júlí næstkomandi kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum úrval úr ljóðum Hákonar heitins Aðalsteinssonar, hagyrðings og skálds frá Vaðbrekku.  Hann hefði þá orðið 75 ára, en hann lést fyrri hluta ársins 2009 eftir h...
Meira

Húllumhæ í rafmagnsleysi á Hofsósi

Það var heldur betur slegið upp húllumhæi á Hofsósi síðastliðið föstudagskvöld. Þá stóð Sveitarfélagið Skagafjörður fyrir partý- og leikjasundi í hinni mergjuðu nýju sundlaug á Hofsósi. Fjörið hófst kl...
Meira

Ort í himininn

Það var nóg um að vera á himninum yfir Norðurlandi vestra um helgina og útlit fyrir áframhaldandi skemmtun fram eftir vikunni. Það er gosið í Eyjafjallajökli sem hefur hrist svona upp í flugáætlunum á norðurhveli jar
Meira