Þokkalegasta spá
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.05.2010
kl. 08.23
Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis.
Hve...
Meira