Fréttir

Hlutabréf í Ámundakinn boðin sveitarfélögum til kaups

Á síðasta fundi bæjarráðs Blönduóssbæjar var tekið fyrir bréf SAH afurða þar sem sveitafélögum í Austur-Húnavatnssýslu er boðið að kaupa hluti félagsins í Ámundakinn ehf. Andvirði þeirra bréfa sem óskað er eftir...
Meira

Þriðji geirinn í Skagafirði

Í frjórri umræðu um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar nú í aðdraganda kosninga eru ræddar margar leiðir um hvernig bæta megi hag íbúanna. Tekist hefur verið á um hvort fjárhagur sveitarfélagsins leyfi frekari skuldsetningu ti...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk!

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður líkir inngripum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum helst við „truflun“ þeirra Audda og Sveppa. En Einari finnst „truflun“ ríkisstjórnarinnar ekki eins sniðug og þeirra spébræðr...
Meira

Íbúar úr Eyjafjarðasveit í morgunsund á Hofsósi

11 morgunhanar sem hittast alla jafnan í morgunsundi á sundlauginni á Hrafnagili í hinni rómuðu Eyjafjarðasveit tóku daginn snemma og voru mættir upp úr sjö í morgun í nýju sundlaugina á Hofsósi. Hafði hópurinn það að orði a...
Meira

600 þúsund til Póllandsferðar kennara

Fræðslustjóri Skagafjarðar hefur sótt um styrk upp á 600 þúsund krónur vegna  náms- og kynnisferðar starfsmanna grunn- og tónlistarskólans til Póllands   Alls munu um 90 starfsmenn fara í ferðina sem farin verður í júní. E...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk !

Ég sat á dögunum Útflutningsþing, ákaflega ánægjulegan og fróðlegan fund þar sem reifuð voru margs konar tækifæri í útflutningi okkar Íslendinga. Þar kom margt áhugavert fram og ljóst að aðstæður núna eru að knýja marg...
Meira

Upplýsingamiðstöð í Minjahús

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Byggðasafn Skagfirðinga um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Minjahúsinu á Sauðárkróki á komandi sumri. Gert er ráð fyrir að  þ...
Meira

Norðan átt og slydda

Það mun ekki viðra mikið til mikillar útiveru næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10, en 8-15 með kvöldinu, hvassast norðantil. Skýjað og rigning með köflum, en dálítil slydda á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Meira

Dýrkeyptur morgunmatur

Nú er æðarvarp á Illugastöðum í Húnaþingi byrjað og fyrsta eggið fannst 2. maí s.l. Það er töluverð ásókn af vargi Svartbak, Hrafni og tófu í varpið. Á Húnaþingsbloggi segir að tófan hefu verið að komast í varpið o...
Meira

Áfram saman í atvinnumálum

Mikilvægasta hlutverk sveitarfélagsins í atvinnumálum er að tryggja samvinnu íbúa,  fyrirtækja og sveitarfélagsins.  Með samvinnu og samtakamætti er hægt að vinna að uppbyggingu en sundrung og óeining kemur í veg fyrir aukin stö...
Meira