Fréttir

Hestapestin í rénun

Hestapestin svonefnda virðist heldur í rénun og eru mörg hross á góðum batavegi, segir Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma í viðtali á fréttavef Landsmóts hestamanna. -Þær vikur sem til stefnu eru fram að Land...
Meira

Borce Ilievski ráðinn þjálfari í körfunni

Samningur var undirritaður á föstudaginn milli körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Borce Ilievski, um að hann taki að sér þjálfum meistaraflokks næstu þrjú árin og þjálfi auk þess í yngri flokkunum og verði þar þjálfurum...
Meira

vaxandi markaður fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir

Nýr viðskiptafulltrúi við sendiráð Íslands í Moskvu, Ilona Vasilieva, kom til fundar við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason í ráðuneytinu í gær. Á fundinum voru ræddir möguleikar á að auka útflutning ...
Meira

Manstu gamla daga í kvöld

Nú hefur Sæluvikan runnið sitt skeið á enda þetta árið með sinni margbrotnu menningardagskrá. Það er þó ekki svo að þá falli allt í dróma því margt er í gangi utan þeirrar ágætu viku. Félag harmonikkuunnenda í Skagafir...
Meira

Ungt og leikur sér

Þetta fallega folald fæddist i Áslandi, Húnaþingi vestra á páskadag. Síðan þá hefur það verið dekrað og er mjög mannelskt  og vill leika sér við þá sem koma í heimsókn. Myndin hér til hliðar sýnir Sigurð Dag sem kom í...
Meira

Hestamannafélagið Léttfeti frestar firmakeppni

Firmakeppni Léttfeta sem vera átti 22. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna smitandi hósta sem nú herjar á hross. Firmakeppnin verður haldin þegar hestar hafa náð heilsu á ný og verður þá auglýst. Félagsmót og
Meira

Þokkalegasta spá

Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis. Hve...
Meira

Gamall eikarbátur til sölu á Hvammstanga

Húnaþing vestra býður til sölu mb. Sif HU-39, sem hefur skipaskrárnúmer 0711. Sif er 57 BRL eikarbátur smíðaður í Njarðvík árið 1956 er án haffærisskírteinis og ekki sjófær. Báturinn hefur legið í Hvammstangahöfn sl. á...
Meira

K-tak byggir aðstöðuhús við Glaumbæ

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur tekið tilboði K-taks í byggingu aðstöðuhúss við Byggðasafnið Glaumbæ. Tvö tilboð bárust í verkið frá  K-tak ehf upp á  kr. 19.081.180.- og Friðrik Jónssyni ehf. upp á kr. 19....
Meira

Engar kosningar á Skagaströnd

Ljós er að ekki þarf að kjósa til sveitastjórnar á Skagaströnd þar sem einungis einn listi býður þar fram. Veittur var lögbundinn tveggja daga frestur til þess að annað framboð mætti koma fram en svo var ekki. Eru fulltrúar Sk...
Meira