Fréttir

Handverkssýning og kaffisala í Hnitbjörgum

Félagsstarf aldraðra verður með sýningu og kaffisölu fimmtudaginn 13.maí uppstigningardag frá 14:00-17:00 í Hnitbjörgum, Flúðabakka 4 á Blönduósi. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í starfinu í vetur og eru ungir sem ald...
Meira

Þessir gömlu góðu gengu í endurnýjun lífdaga í Bifröst

Það voru þakklátir og sælir Skagfirðingar sem stigu nýungir - og kannski varanlega síungir - útí skagfirskt vorkvöld í gær eftir að hafa upplifað ferðalag 50 ár aftur í tímann í félagi við hljómsveit Félags harmonikkuu...
Meira

Starfsfólk leggur veg undir dekk

Starfsfólk leikskólans Furukots á Sauðárkróki leggur veg undir dekk þennan miðvikudaginn en konurnar á Furukoti halda nú starfsdag sem þær hyggjast nota til þess að skoða leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Leikskólinn mun ein...
Meira

Engin hætta á Skagaströnd

„Sértu ekki sannfærður eða þú hafir einhverjar efasemdir um heimsókn þína á Skagaströnd, sendu okkur póst og við svörum þér um hæl.“ Þannig segir í niðurlagi fréttar sem birt er á ensku á heimasíðu Ness listamiðstö
Meira

Kólnandi veður

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og skýjuðu, en norðvestan 3-8 og smá skúrir eftir hádegi. Hiti 5 til 10 stig. Norðaustan 8-13 og skúrir á morgun og kólnar í veðri.
Meira

Styrktartónleikar á Hvammstanga

Sunnudaginn 16. maí næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Félagsheimili Hvammstanga og hefjast þeir klukkan 20:30. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Matthildi Haraldsdóttur og fjölskyldu hennar, vegna alvarlegu og kostn...
Meira

Altarisdúkar í Skagafjarðarprófastsdæmi

 Á uppstigningardag kl 14 verður opnuð á Löngumýri sýning á gögnum úr verkefninu Altarisdúkar í Skagafjarðarprófastsdæmi. Verkefnið unnu Jenný Karlsdóttir og Oddný E. Magúsdóttir. Á sýningunni eru ljósmyndir af öllum alt...
Meira

Sumarvinna fyrir háskólanema

Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Sauðárkróki leitar eftir tveim háskólanemum í verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskólinn á Hólum leitar að einum starfsmanni. NMÍ fékk styrk til verkefnisins „Bestun í s...
Meira

Fuglaskoðun og flækingsfuglafréttir

Á vef Náttúrustofu Norðurlands vestra segir að ekki sé laust við að rómantíkin svífi yfir vötnum þessa dagana enda vor í lofti. Víða sést til fugla af hinum ýmsu tegundum í hefðbundum vorverkum sem felast að mestu í því a...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi sveitarstjórnarkosninga

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 6. apríl s.l. Opnunartími verður aukinn til kjördags 29. maí n.k. Samkvæmt tilkynningu frá...
Meira