Fréttir

Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi útnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins 18. maí er tilkynnt um útnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.   Byggðasafn Skagfirðinga – Glaumbæ, Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi og Nýlistasafnið útnefn í ár. Félag íslen...
Meira

Alls 185 listar með 2846 einstaklingum í framboði við sveitarstjórnarkosningarnar

Alls eru 185 listar í framboði til 76 sveitarstjórna í kosningunum 29. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2846 einstaklingar, eða ríflega 1,2% kjörgengra einstaklinga í landinu. Flestir framboðslistar eru í Reykjavíkurborg, e...
Meira

Geirmundur hjá Hemma fyrir löngu löngu síðan

http://www.youtube.com/watch?v=STRRjOvMNGUÞað voru ekki bara strákarnir í JóJó sem komu fram hjá Hemma Gunn heldur kom þar líka Geirmundur okkar Valtýrsson með þjóðhátíðarlagið sitt. Tískan, umgjörðin lagið algjör dásemd nj...
Meira

Strákarnir í JóJó hjá Hemma Gunn

http://www.youtube.com/watch?v=YBdvr6CbXAcÁ vafri okkar um veraldarvefinn rákumst við á gamalt myndbrot úr þætti Hemma Gunn frá árinu 1989 þar sem strákarnir í JóJó koma með flösuþeytinn Stæltir strákar. Nú þessum hundrað ár...
Meira

Skagfirskt lag í Dægurlagakeppni Vestfjarða

Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki komst með lag í úrslit Dægurlagakeppni Vestfjarða sem haldin verður á Ísafirði helgina 4.- 5. júní nk. Lagið samdi hún í samvinnu við barnabarn sitt Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur se...
Meira

Orkuráðstefna á Sauðárkróki

Dagana 27. og 28.   maí verður haldin ráðstefna á Sauðárkróki  á vegum Samorku, sem eru samtök orku og veitufyrirtækja landsins. 150 manns  frá öllum raforkufyrirtækjum og tengdum stofnunum landsins verða samankomin í Bóknáms...
Meira

Fjölskylda Matthildar þakklát

Í nýju bloggi Halla og Hörpu frá Salz má lesa um þakklæti þeirra í garð Húnvetninga og nærsveitamanna sem stutt hafa dyggilega við litlu fjölskylduna og baráttu hetjunnar Matthildar fyrir betri lífsgæðum. En við skulum gefa H...
Meira

Óásættanleg samgönguáætlun

Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri SSNV, hefur sent frá sér grein þar sem farið er yfir rýra útkomu Norðurlands vestra í samgönguáætlun 2009 - 2012. Ekki sé gert ráð fyrir stórum fjárhæðum í vegaúrbætur á svæðinu n
Meira

Allir á völlinn í kvöld - Áfram Hvöt

Strákarnir í Hvöt taka á móti Þór frá Akureyri í Visabikarkeppni KSÍ og hefst leikurinn klukkan 19:00.  Leikurinn er fyrsti leikur beggja liða í keppninni en bæði lið sátu yfir í fyrstu umferð. Leikurinn hefst kl. 19:00 og er...
Meira

Hlýnar í dag

Já það kom að því og vorið kemur á ný. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri en skýjað en þurrt að mestu. Léttir víða til í dag. Austan 3-8 og lítilsháttar rigning seint í kvöld og nótt. Sunnan 3-8 og úrkomulítið á morgun....
Meira