Fréttir

Námsmaraþon á í Húnaþingi

Nemendur i 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra stóðu að námsmaraþoni 16. apríl síðastliðinn. Námsmaraþonið var liður í fjáröflun bekkjarins vegna útskriftarferðar í vor. Samkvæmt fréttabréfi skólans stóðu nemendur sig...
Meira

Flöskuskeyti frá Sauðárkróki skilar sér á Drangsnesi

 Rebekka Ýr Huldudóttir á Sauðárkróki sendi flöskuskeyti úr Borgarsandi á Sauðárkróki snemma á þessu ári en á dögunum fannst skeytið í fjörunni á Drangsnesi á Ströndum. Rebekka fékk síðan bréf frá Írisi Ósk Halldór...
Meira

Björgunarfélagið Blanda fékk hjartastuðtæki frá Lionsklúbbi Blönduóss

Lionsklúbbur Blönduóss hefur um langt árabil stutt vel við bakið á ýmsum félagasamtökum og einstaklingum í sýslunni og var þetta starfsár engin undantekning frá fyrri árum. Þá hefur klúbburinn einnig styrkt ýmis verkefni ut...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Bjarkarlundi 2.5. s.l.  Fundurinn ályktaði um mikilvægi sveitarstjórnarstigsins sem stendur almenningi næst, virðingu fyrir verkefnum og valdsviði svei...
Meira

Bjarni áfram fyrstur

Vinstri Grænir samþykktu í gærkvöld framboðslista sinn til sveitastjórnarkosninga í Skagafirði vorið 2010. Líkt og fyrir fjórum árum er það Bjarni Jónsson fiskifræðingur sem leiðir listann en annar er Gísli Árnason, framhaldss...
Meira

Brautskráningu frestað vegna hestaveikinnar

  Ákveðið hefur verið að fresta brautskráningu Háskólans á Hólum sem vera átti 21. maí til 3. september. Þetta er gert vegna veikinda í skólahestum og nemendahestum sem valda því að ekki tekst að ljúka prófum ...
Meira

Björgvin skíðakappi slúttaði með skíðadeildinni

Fimtudaginn 29. apríl var vetrarstarfi skíðadeildar Tindastóls formlega slitið með glæsilegu lokafófi sem haldið var á Skagaströnd að þessu sinni. Byrjað var á því að hittast við félagsheimilið en svo var farið í skoðuna...
Meira

Fékk eftirlitsmyndavél í vinning

Dregið hefur verið í  eftirlitsmyndavélarleik Pardus-Raf  sem var á atvinnulífssýningunni 23.-24. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Vinningshafinn er  Brynjar Sverrir Guðmundsson eigandi Króksþrif. Gestum á sýnin...
Meira

Hundaeigendur beðnir um að sýna gangandi fólki tillitssemi

Hundar eiga ekki upp á pallborðið hjá öllu fólki því þó að margir hverjir hafi gaman og gagn af hundum eru aðrir sem hreinlega eru ofboðslega hræddir við þá. Þannig barst Feyki á dögunum bréfkorn frá síungri frú á Víðigr...
Meira

Styrkur gegn tæringu sólarljóss

Á sambandsfundi í Héðinsminni þann 25. apríl s.l afhenti stjórn Sambands skagfirskra kvenna Byggðasafni Skagfirðinga styrk að upphæð 290 þús. kr., sem er afrakstur af vinnuvöku kvenfélaganna í Skagafirði. Í gjafabréfi sem fylg...
Meira