Fréttir

Rannís kynning á Hólum

Háskólinn á Hólum og Rannís boða til kynningar á Rannsóknasjóði í stofu 205 á Hólum miðvikudaginn 5. maí kl. 14.30 – 16.00. Magnús Lyngdal Magnússon frá Rannís mun kynna hlutverk sjóðsins, þá styrkmöguleika sem eru í bo
Meira

Dauði 1 og 2

http://www.youtube.com/watch?v=oIorRhp78Mk            http://www.youtube.com/watch?v=sb0nbNj2N3ENemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla tóku einnig þátt í Reyklaus bekkur en þeirra framlag var stuttmynd í tveimur þáttum.
Meira

Flottur Reyklaus bekkur

http://www.youtube.com/watch?v=tbDSRA70mLY7. bekkur Varmahlíðarskóla tók á dögunum þátt í verkefninu Reyklaus bekkur með laginu Hjálpaðu okkur að hjálpa þér. Krakkarnir sjá sjálf um flutning á laginu en lagið má finna á youtu...
Meira

Miklar framkvæmdir við sundlaugina

Miklar framkvæmdir eru við sundlaugina á Blönduósi þessa dagana og er  mannvirkið allt að verða tilbúið. Þessa dagana er unnið að því að steypa efri plötuna yfir  kjallaranum og má sjá hitalagnirnar sem liggja um svæðið á...
Meira

Skráningar hafnar í Vinnuskólann

Skráningar eru hafnar í Vinnuskólann í Skagafirði og munu þær standa til 10. maí. Allir unglingar í 7-10. bekkjum sem búa í Skagafirði geta sótt um vinnu Aðeins er hægt að sækja um rafrænt. Tímalaun sumarið 2010 eru sem hér...
Meira

Boða rannsókn á falli sparisjóða

Sérstök rannsóknarnefnd verður skipuð um aðdraganda og orsök falls íslenska sparisjóðakerfisins, nái þingsályktunartillaga sem Vinstri græn og Hreyfingin standa að fram að ganga. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri græ...
Meira

Krefjast þess að ekki verði um frekari skerðingar að ræða

Stjórn SSNV hefur sent heilbrigðisráðuneytinu bréf þar sem þess er krafist að fjárframlög  til heilbrigðistofnunina á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga  ekki skert frekar en orðið er  við fjárlagagerð 2011. Er skorað ...
Meira

Húnagullið á lambið

Vilko á Blönduósi, hefur nú hafið framleiðslu á nýju kryddi sem hefur fengið heitið Húnagull –himneskt á lambakjöt. Húnagull er gullin kryddblanda sem hentar fræbærlega á allt kjöt.  Kryddið inniheldur húðað salt þannig...
Meira

Ísafold gegn aðild að ESB

“Ísafold félag ungs fólks gegn ESB aðild mótmælir stuðningi ASÍ við Evrópusambandsumsókn Íslensku ríkisstjórnarinnar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB aðild en hún er send í tengslum...
Meira

Humar, Mexikóst lasagna og Vanilluís

Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir og Hreiðar Örn Steinþórsson á Sauðárkróki voru matgæðingar Feykis á síðasta ári og buðu upp á dýrindis uppskriftir sem verða lesendum Feykis.is aðgengilegar héðan í frá. Réttirnir eru einfal...
Meira