Fréttir

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir að áfram verði hlýtt og bjart verður. Horfur næsta sólahringinn eru suðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning með köflum. Hægviðri og úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 15 stig að deginum.
Meira

Nagladekkin í „sumarfrí“

Lögreglan á Sauðárkróki minnir á það að nú er tími nagladekkjanna liðinn og hvetur lögregla því alla þá sem eru með nagladekkin undir að skipta þeim út til að komast hjá óþarfa sektum.  Vill lögreglan benda á í þes...
Meira

Mikil ásókn í strandveiðileyfi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, undirritaði s.l. mánudag reglugerð um strandveiðar sem hefjast þann 10. maí. 26 umsóknir hafa borist frá norðvestursvæðinu. Fyr í vikunni hófst móttaka umsókna um strandve...
Meira

Nýr varaformaður Samfés frá Sauðárkróki

 Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, starfsmaður Húss frítímans á Sauðárkróki var í gær, á aðalfundi, kjörin varaformaður Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi.  Félagsmiðstöðin Friður hefur átt fulltrúa í stjór...
Meira

Kynbótasýning á Blönduósi 6. og 7. maí

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda ákvað að halda kynbótasýningu hrossa fyrr en ætlað var vegna þeirrar veirusýkingar sem herjar á hross víða á landinu. Þar með gefst þeim hestamönnum kost á að sýna sín hross sem enn eru ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í dag

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls, míkróbolta til 10. flokks, verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 5. maí kl. 17.00. Veitt verða verðlaun fyrir þátttöku og árangur vet...
Meira

Ljósmyndakeppni á Skagaströnd

Krakkarnir í ljósmyndavali Höfðaskóla á Skagaströnd fengu það verkefni fyrir skömmu að taka 10 myndir í jafnmörgum flokkum . Allar myndirnar voru góðar og skemmtilegar en vinningmyndirnar er hægt að sjá á myndasíðu skólans....
Meira

Vel heppnað helgarnámskeið í myndlist

Á dögunum hélt Farskólinn myndlistarnámskeið þar sem lögð var áhersla á að mála með olíulitum á striga. Kennari á námskeiðinu var  Sossa Björnsdóttir, myndlistarkona. Auk þess að mála á striga fengu þátttakendur æfing...
Meira

Kennarar á námskeiði um ritlist

Þriðjudaginn 27. apríl s.l.hittust kennarar úr Húnavatnssýslunum á Skagaströnd til að fræðast um ritun. Baldur Sigurðsson, lektor í Háskóla Íslands var þar mættur á vegum Fræðsluskrifstofu A-Hún. Þar var Baldur  með...
Meira

Sannkallað gróðurveður

Gróðurinn ætti að taka vel við sér næstu daga enda gerir spáin ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt og skýjað en úrkomulítið. Bjart með köflum síðdegis, en líkur á þoku við ströndina til kvölds. Hiti 10 til 15...
Meira