Fréttir

Sýningunni Æskan og Hesturinn frestað

Vegna hóstapestar í hrossum sem nú gengur yfir hefur verið tekin ákvörðun aum að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti laugardaginn 1. maí n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, um óákveðinn tíma. ...
Meira

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna- breytt dagsetning

Ákveðið hefur verið að færa Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum sem átti að vera dagana 5.-8. ágúst aftur um eina viku og verður það því 12.-15. ágúst. Ástæða þessa er beiðni frá Landssambandi Hestam...
Meira

Söngskemmtun á Skagaströnd í dag

Kór eldri borgara í Húnaþingi verður með söng og upplestur í bundnu og óbundnu máli í Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, föstudaginn 30. apríl kl. 16:00. Stjórnandi er Kristófer Kristjánsson, sem leikur jafnframt á hlj
Meira

Stemning við bakaríið

Hugguleg útistemning og skemmtilegar uppákomur er framlag Sauðárkróksbakarís í Sæluviku. Í gær spiluðu þar krakkarnir í Fúsalegri Helgi við góðar undirtektir viðstaddra og ekki spillti veðrið fyrir.
Meira

Skagastrandarlistinn býður fram til sveitarstjórnar

Skagastrandarlistinn samþykkti á fundi í Kántrýbæ 26. apríl sl. svohljóðandi framboðslista til sveitarstjórnakosninga 2010: 1.    Adolf  H. Berndsen 2.    Halldór G. Ólafsson 3.    Péturína L. Jakobsdóttir 4. 
Meira

Töfrakonur í Húnavatnshreppi

Fyrirtækið “Töfrakonur/Wagic Women ehf” er nýtt fyrirtæki í Húnavatnshreppi.Eigendur fyrirtækisins eru Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Jóhanna Helga Halldórsdóttir og Þuríður Guðmundsdótti en fyrirtækið er stofnað  vegn...
Meira

Lausar stöður við leik- og grunnskóla í Skagafirði

 Lausar eru til umsóknar kennarastöður við grunnskólana í Skagafirði. Jafnframt er laus til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Birkilund í Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 15. maí og því um að gera fyrir unga ken...
Meira

Skagafjörður og Matarkistan á ferð og flugi

Um helgina  mun fara fram ferðasýning Íslandsperlur í Reykjavík nánartiltekið í Perlunni. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Á sýni...
Meira

Hæglætis veður

Já það verða ekki mikil læti í veðrinu næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytileg átt og léttir smám saman til. Vestan 3-8 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig.
Meira

Eldri borgara kaffi og foreldra djamm

 Já hann er runninn upp föstudagur í Sæluviku og að venju er nóg um að vera. Eldri borgurum er boðið í kaffi í Árskóla og í kvöld verður Söngvasæla í Miðgarði. Annars er dagskrá dagsins svohljóðandi; 06:50-21:00 Ljósmynda...
Meira