Fréttir

Ný reglugerð um strandveiðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010.  Frá  Strandabyggð að Grýtubakkahreppi koma alls 1.420 tonn. Þann 19. júní 2009 tóku gildi ný lög u...
Meira

Sjálfstæðismenn í Skagafirði opna kosningaskrifstofu

Sunnudaginn 2. maí opnaði Sjálfstæðisflokkurinn kosningaskrifstofu sína á Gamla Pósthúsinu við Kirkjutorg á Sauðárkróki.  Boðið var uppá kaffi og heimabakað og menn ræddu málin.   Á Gamla Pósthúsinu hefur heldur betu...
Meira

Ó blessuð sértu sumarsól

Já það er sumar í kortunum nú næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 og skýjað, en hægari um hádegi og léttir til víðast hvar. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast í innsveitum.
Meira

Hinn svali blær kominn út

Komin er út ný bók frá Lafleur útgáfunni. Bókin ber titilinn: Hinn svali blær og er eftir Benedikt S. Lafleur. Hér er á ferðinni greinasafn, sem inniheldur 19 greinar. Bókin skiptist í 3 hluta eftir efni greinanna: I. Bókmenntir og...
Meira

Áttatíu og tveggja ára kona gefur út bók

Út er komin bókin Gulllandið grimma í þýðingu Ragnheiðar Blöndal. Bókina, er nefnist á frummálinu ,,Nådelöse guldland" þýddi hún úr dönsku. Sagan er byggð á dagbókum og hugleiðingum Mörthu Martin sem ásamt manni sínum Don...
Meira

Aukasýningar á Fólkinu í blokkinni

Uppselt hefur verið á allar sýningar Leikfélags Sauðárkróks á söngleiknum Fólkinu í blokkinni sem sýnt hefur verið á fjölum Bifrastar frá upphafi Sæluviku. Aukasýningar um helgina. LS hefur ákveðið að bæta við tveimur auka...
Meira

Garpar gerðu góða ferð

Garpar úr sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Íslandsmeistaramót á Siglufirði sl. helgi en fámennt en góðmennt lið Tindastóls lenti í 5. sæti í stigakeppninni.   Á myndinni má sjá Valgeir Kárason, Hans Birgir Friðriksso...
Meira

Sigur í lokaleik Lengjubikarsins

 Stelpurnar í meistaraflokk kvenna Tindastóls/Neista í knattspyrnu unnu í gær, sunnudag góðan sigur gegn Fjarðabyggð/Leikni í lokaleik Lengjubikarsins.  Fyrir leikinn var leikur Völsungs – Draupnis og ef það væri jafntefli eða s...
Meira

Ungfolasýning í Þytsheimum

Margir flottir ungfolar mættu á Ungfolasýninguna í Þytsheimum föstudaginn 30. apríl sl. Eyþór Einarsson dæmdi folana bæði í byggingu og á gangi.  HÉR má sjá video af Hvin frá Blönduósi, Álfssyni sem vann flokk 2ja vetra. K...
Meira

Loksins loksins kom skýrslan

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis: Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir,  er komin á bókasafnið og er til aflestrar á lestrarsal Héraðsbókasafns Skagfirðinga. Að sögn starfsmanna hefur mikið ve...
Meira