Fréttir

Tæplega helmingur starfsmanna Fæðingaorlofssjóðs í Framboði

Það eru að líkindum líflegar stjórnmálaumræður á kaffistofu Fæðingaorlofssjóðs þessa dagana enda 5 af 12 starfsmönnum sjóðsins í framboði fyrir þrjú framboð í Húnaþingi vestra.  Þetta eru þau Leó Örn Þorleifsson ...
Meira

Stjórnin endurkjörin

Aðalfundur Selaseturs Íslands var haldinn í Dæli þann 20. apríl síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Framkvæmdastjóri kynnti skýrslu stjórnar fyrir árið 2009 og Ársæll Daníelsson fór yfir ársreikninga. ...
Meira

Framboðslisti Samfylkingar og óháðra í Húnaþingi vestra

Framboðslisti Samfylkingar og óháðra í Húnaþingi vestra fyrir komandi sveitastjórnarkosningar þann 29. maí næstkomandi liggur nú fyrir. Elín Jóna Rósinberg skipar fyrsta sæti listans, Ásta Jóhannsdóttir er í öðru sæti og Pé...
Meira

Húnagull í dreifingu á morgun

Það er stór dagur hjá Prima kryddi á Blönduósi í dag en þá hefst framleiðsá á nýju kryddi sem hlotið hefur nafnið Húnagull. Húnagull fer í dreifingu á morgun, þannig að strax eftir helgi eigið þið að geta spurt eftir þv...
Meira

Tekið til kostanna í myndum

Laugardagurinn 24. apríl var lagður undir Alþjóðlega hestadaga í Skagafirði með allskyns uppákomum tengdum hestamennskunni en sýningin Tekið til kostanna var þó hápunktur dagsins. Sveinn Brynjar Pálmason hirðljómyndari reiðhalla...
Meira

Hestaíþróttamóti á Hólum frestað

Áður auglýstu hestaíþróttamóti UMSS sem halda átti að Hólum 8.-9. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hestaflensu sem gengið hefur yfir í vetur. Mótið verður haldið og auglýst síðar.
Meira

Útvarp Krókur fer í loftið í dag

Útvap Krókur fm 93,7 mun fara í loftið klukkan 17:00 í dag en að þættinum standa nemendur í fjölmiðlavali Árskóla. Í þættinum verður boðið upp á viðtöl, söng, gleði glens og gaman að hætti Árskólanema. Aðeins verður...
Meira

Myndir af Haferni Arnarasyni

Við sögðum frá því hér á Feyki.is um daginn að Haförn hefði verið að spóka sig í Skagafirðinum um daginn en ekki er hægt að segja að hann sé algengur á þeim slóðum. Við auglýstum eftir myndum ef einhver hefði verið svo ...
Meira

Konur leiða Samfylkinguna á Blönduósi

Listi Samfylkingarinnar-, jafnaðar- og félagshyggjufólks í Blönduósbæ samþykkti á fundi í sal Samstöðu í kvöld, framboðslista til sveitarstjórnakosninganna sem fram fara 29. maí næstkomandi. Oddný María Gunnarsdóttir skipar fy...
Meira

Smíðuðu sandblásturstæki

Mánudaginn 26. apríl afhentu nemendur á Vélstjórnarbraut FNV skólanum forláta sandblásturstæki sem þeir höfðu sjálfir smíðað, en það leysir af hólmi eldra tæki sem skólinn átti. Á vef FNV er nákvæm útlistun á virkni o...
Meira