Fréttir

Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís komin í úrslit

Snillingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís eru komin í úrslit í Trúbadorakeppni FM sem fram fer á Players í Kópavogi. Keppnin fer fram annað kvöld, fimmtudag, milli 22:00-00:00. Biðja þau norðlendinga fyrir sunnan um að endilega ...
Meira

Fjórir Húnvetningar Íslandsmeistarar í íshokkí með SA

Skautafélag Akureyrar hampaði á dögunum Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki í íshokkí. SA lagði þá Björninn að velli í úrslitaleik. Í liði SA leika fjórir Húnvetningar. Þetta eru þær Jónína Margrét Guðbjartsdótti...
Meira

Fjölmenni við stofnun Sjávarlíftæknisetursins á Skagaströnd

„Við teljum nauðsynlegt að afla meiri upplýsinga um auðlindir sjávar og jafnframt að standa að nýsköpun sem gæti leitt af sér ný sóknarfæri hvað varðar atvinnusköpun. Þetta tvennt er einmitt meðal þeirra stefnumiða sem fyri...
Meira

Brot úr Söngveislu í lok vetrar

http://www.youtube.com/watch?v=25TXArbDmqY&feature=youtube_gdataNú er komið inn á youtube.com myndband sem sýnir samsöng  Alexöndru Chernyshovu og Kristjáns Jóhannssonar með stuðningi stúlknakórs söngskóla Alexöndru. Tónleika...
Meira

Ályktanir frá Samstöðu

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu sem haldinn var í gær voru samþykktar ályktanir þar sem skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis var til umfjöllunar auk þess sem áformum stjórnvalda að fella einhliða niður sjómannaafsláttinn...
Meira

Þekkingarsetur á Hvammstanga

Stofnfundur Þekkingarsetursins á Hvammstanga var haldinn í gær og hófst hann á málþingi þar sem nokkrir af samstarfsaðilum sögðu frá starfsemi sinni og frá möguleikum sem samstarfið býður upp á. Verkefnisstjóri Þekkingarsetur...
Meira

50 kíló af þorskhnökkum í verðlaun

Dregið hefur verið í getraun FISK sem var á Atvinnulífssýningunni 24 - 25 apríl. Spurt var um hvað starfsmenn FISK og tengdra félaga væru margir og rétt svör eru að starfsmenn FISK eru 250 og tengdra félaga 70 eða samtals 320. Ver
Meira

Íbúagátt Skagfirðinga

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur virkjað svokallaða Íbúagátt sem er þjónustusíða  fyrir íbúa þess og fyrirtæki.  Íbúagáttin er vefsíða  þar sem íbúar geta haldið utan um allt sem snýr að samskiptum þeirra við svei...
Meira

Áfram bjart veður

Sólin heldur áfram að skína og við trúum því að vorið sé komið. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og víða björtu veðri. 10-18 m/s og skýjað með köflum um hádegi, hvassast á annesjum. Heldur hægari og léttir til á m...
Meira

Bíódagar eða Hóla Skottan

 Áfram heldur Sæluvikan og líkt og fyrri dagana verður nóg að sjá, heyra og upplifa á þessum miðvikudegi í Sæluviku. Dagskráin er eftirfarandi; 06:50-21:00 Ljósmyndasýning Ljósku :: Sundlaug Sauðárkróks Sýning í anddyri sund...
Meira