Fréttir

Fulltrúar styðja millilandaflug til Akureyrar

Tillaga Páls Dagbjartssonar þess efnis að Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsi fullum stuðningi við þá baráttu sem nú á sér stað m.a. hjá Markaðsskrifstofu Norðurlands, að koma á beinu millilandaflugi til Akureyrar....
Meira

Sjálfstæðismenn harma útkomu þriggja ára áætlunnar

Fulltrúar sjálfstæðisflokks í sveitastjórn telja miður að þriggja ára áætlun sveitastjórnar geri ráð fyrir áframhaldandi hallarekstri og að í besta falli verði reksturinn kominn í jafnvægi undir lok tímabilsins. Segja fulltr
Meira

Árni Arnarson hefur skrifað undir við Tindastól

Einn allra enfilegasti leikmaður Tindastóls, Árni Arnarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastól. Árni sem er fæddur árið 1992 hefur leikið marga leiki með m.fl. og sýnt það að þar á hann heima.  Það hafa...
Meira

Nýtt skátaheimili

Þann 1. apríl næstkomandi, sem er skírdagur, ætlar skátafélagið Eilífsbúar að taka í notkun nýtt skátaheimili, sem er að Borgartúni 2, með opnu húsi frá kl. 14 – 17.  Okkur yrði það sönn ánægja að sem flestir sæju s
Meira

Bíll út af veginum í Hegranesi

 Fólksbíll fór út af veginum við bæinn Beingarð í Hegranesi um átta leytið í gærkvöld. Bíllinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Ökumaður kvartaði um eymsli í hálsi og baki og var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Sauð
Meira

Söngvarakeppni Húnaþings vestra á laugardag

Næstkomandi laugardagskvöld verður mikil tónlistarveisla í Félagsheimilinu á Hvammstanga en þá verður haldin hin margrómaða Söngvarakeppni Húnaþings vestra. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og er þema kvöldsins a
Meira

Erindi um rokkhátíð hafnað

Hópur áhugafólks sem hefur hug á  því að halda rokkhátíð á Sauðárkróki í ágúst hefur óskað eftir afnotum að húsnæðinu við Freyjugötu 9, áður bílaverkstæði KS, undir tónleikana. Byggðaráð Skagafjarðar hafnaði ...
Meira

Draumaraddir með tónleika á Skagaströnd

Í dag verða Draumaraddir norðursins með tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd og hefjast þeir klukkan 17:00.  Miðaverð er kr. 1500 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir grunnskóla nemendur. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefn...
Meira

Gaskútaræningjar gripnir sofandi

Í gær voru tveir menn gripnir sofandi í bíl við eyðibýli við veginn um Þverárfjall innan um tóma gaskúta. Lögreglumann grunaði að ekki væri allt með felldu. Um klukkan hálf átta um morguninn átti lögreglumaður á frívakt le...
Meira

Almyrkvi Sigurjóns

 Sigurjón Þórðarson skrifar hér á Feykir.is vangaveltur sínar um stöðu Sjálfstæðisflokksins og meint mannréttindabrot, skuldasöfnun og óráðsíu flokksins í aðdraganda bankahrunsins. Svona rétt til að halda sannleikanum til ...
Meira