Fréttir

Leið ehf. krefst vegstyttinga

Leið ehf. hefur gert kröfu um að á grundvelli nýlegra vegalega mæli Skipulagsstofnun svo fyrir að veglína skv. hugmyndum Vegagerðarinnar verði tekin inn í skipulag í Austur Húnavatnssýslu og Skagafirði og  það auglýst þannig e...
Meira

Tindastólsmerkinu líkt við þreföldu tána

Á vefnum Gullvagninum sem er samstarfsverkefni nokkurra einstaklinga sem vilja mynda mótvægi við einhæfa sýn hefðbundnu fjölmiðlanna á samfélagið er merki Tindastóls gert að umræðuefni og það líkt við þreföldu tána eða “T...
Meira

Það var ekkert gefins í Keflavíkinni

Það var léttur spaugur í gangi hér á Feyki.is þann 1. apríl síðastliðinn þess efnis að Keflvíkingar hefðu gefið leik sinn gegn Stólunum í úrslitakeppninni í körfubolta. Því miður var um aprílgabb að ræða því Ke...
Meira

Mælifellskirkja fær heitt vatn

Fyrr í vetur urðu þau tímamót í sögu Mælifellskirkju í fyrrum Lýtingsstaðarhreppi í Skagafirði að heitt vatn var lagt í hana og rafmagnskynding lögð af í kjölfarið. Að sögn séra Ólafs Hallgrímssonar fyrrum sóknarprests...
Meira

Varúlfar og ofurhetjur í Húsi frítímans

Hús frítímans opnar nú klukkan 10 og verður nóg við að vera líkt og endra nær og verður dagskráin til klukkan 22 aðra daga en föstudag en þá verður ofurhetjuball sem lýkur kl 23. Dagskrá Húss frítímans vikuna 5.apríl-11.apr...
Meira

Lokakvöld KS - Deildarinnar

Miðvikudagskvöldið 7. apríl fer fram lokakeppnin í KS - Deildinni. Keppt verður í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl.20.00. Keppt verður í smala og skeiði. Mikil spenna er fyrir þetta síðasta kvöld en nokkrir knapar eiga enn ...
Meira

Hulda Signý söng til sigurs

Söngkeppni Húnaþings vestra var haldin á Hvammstanga sl. laugardagskvöld þar sem Hulda Signý kom sá og sigraði með flutning sinn á laginu Önnur sjónarmið. Í öðru sætu voru Stella og Tommi með lagið Hvar ertu nú? en í þri
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur verið sannkallað vetrarveður á Norðurlandi vestra síðan seinni partinn í gær en spáin gerir ráð fyrir að veðrið gangi niður eftir hádegi. Spáin gerir ráð fyrir norðan og síðan norðvestan 13-18 m/s og snjókomu....
Meira

Sannkallað páskalamb

Vorið kom snemma á í fjárhúsin hjá Erlu Lár þetta árið en þegar hún kom í húsin um kaffi á páskadag hafði einn gemlingurinn óvænt borið þessu líka glæsilega páskalambi. Gemlingarnir áttu nú ekki að vera með lambi en ...
Meira

Þakkir til oddvita Sjálfstæðisflokksins

Mér er ljúft að þakka einlægar hamingjuóskir oddvita Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði á þessum vettvangi til mín vegna formannskjörs í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn er það afl í íslenskum stjórnmálum sem hef...
Meira