Fréttir

Framkvæmdum við sundlaug miðar vel áfram

Framkvæmdum við sundlaugina á Blönduósi miðar vel en á dögunum var ákveðið að semja við Stíganda um smíði á skápum í búningsklefana. Þá var samþykkt að miða við að hafa eitt hlið sem stýrir aðgangi auk þess sem s
Meira

Sunnanblær færir okkur vorið

Eftir hreinræktað páskahret má gera ráð fyrir því að sunnanblærinn færi okkur vorið næstu dagana en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og skýjuðu með köflum, en lítilsháttar slyddu um tíma kringum hádegi. Suðaustan 8-1...
Meira

Varahlutalager Kraftvéla er kominn í sölu hjá Vélaborg

Eins og fram hefur komið í fréttum var fyrirtækið Kraftvélar ehf. lýst gjaldþrota í desember á síðasta ári. Í mars sl. gerðu eigendur Vélaborgar samning við þrotabú þess um kaup á öllum varahluta- og rekstrarvörulager Kraftv...
Meira

Ferðaþjónustufólk á Norðvesturlandi!

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Fundurinn mun hefjast með venjulegum aðalfundarstörfum en að þeim loknum tekur við dagskrá...
Meira

Jón E ræðir kvótann og samfélagið

 Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til súpu fundar á Mælifelli föstudaginn 9. apríl  kl 12 til 13 en efni fundarins er Kvótinn og samfélagið. Á fundinum mun Jón E Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk seafood, ræða um fyrirtæk...
Meira

Elín leiðir Framsókn í Vestur Hún.

Framsóknarmenn í Vestur Húnavatnssýslu eru komnir með sinn framboðslista vegna sveitarstjórnakosninga 2010. Elín R Líndal leiðir listann en Ragnar Smári Helgason og Anna María Elíasdóttir skipa næstu sæti. Framboðslistinn lít...
Meira

30 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna

Þann 26.mars síðastliðinn úthlutaði Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra 30. milljónum í styrki til atvinnumála kvenna.   55 styrkhafar hlutu styrki að þessu sinni en umsóknir voru 308 og hafa aldrei verið flei...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Á sýningunni ge...
Meira

Aukin verðmæti og fjölbreyttari veiðar á makríl

Makríllinn er flökkustofn sem hefur á síðustu árum komið tímabundið í miklu magni inn í íslenska lögusögu. Svo ótrúlegt sem það kann að sýnast hafa ýmsir hafa velt því fyrir sér hvort hægt sé að stýra veiðum á makr
Meira

Bæjarstjórn Blönduósbæjar ítrekar mótmæli

Á fundi bæjarstjórnar Blönduóss sem haldinn var í gær var lögð fram bókun þar sem bæjarstjórnin ítrekar áður framkomin mótmæli vegna niðurskurðar ríkisvaldsins vegna fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi....
Meira