Fréttir

Kjósum og segjum nei

Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar
Meira

Ís-landsmót á Svínavatni

Laugardaginn 6. mars (á morgun) verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni. Það hefst kl. 10 á B-flokki síðan A-flokkur og endað á tölti. Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein. Skráningar eru um 160 og margt af feikna g
Meira

TVEIR GÓÐIR SAMAN

Laugardaginn 6. mars n.k. halda Karlakórinn Heimir og Karlakór Reykjavíkur tvenna tónleika á norðurlandi.  Fyrri tónleikarnir verða í Glerárkirkju á Akureyri og hefjast þeir kl. 15.00 en hinir síðar fara fram í Miðgarði í Skagaf...
Meira

Fiðringur í kallinum fyrir Skagfirðingakvöldið

Það verður örugglega ekkert leiðinlegt á Spot í Kópavogi annað kvöld þegar Skagfirðingum verður stefnt saman til að tjútta og tralla með öllum helstu tónlistartryllitækjum sem rakið geta ættir sínar í Skagafjörðinn.
Meira

Svipmyndir frá Goðamóti

Um síðustu helgi hélt 5. flokkur drengja á Goðamótið á Akureyri en þangað fara flestir yngri flokkar Tindastóls. Yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls, Sigmundur Birgir Skúlason, var með 20 stráka í hópnum og því...
Meira

Skemmtikvöld Lóuþræla í kvöld

Í kvöld munu hinir síglöðu Lóuþrælar efna til skemmtidagskrár í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 21:00 til kl. 02:00. Söngur, glens og gaman.  Meðal annars verður boðið upp á leikþætti, skemmtihappdrætti, óvænta söngva...
Meira

BINGÓ í Húnavallaskóla

Nú er komið að hinu árlega stórbingó 9. bekkjar Húnavallaskóla en það verður haldið í kvöld og hefst kl. 20:00. Eftir bingóið verður diskótek til kl. 00:30.  Á bingóinu verða margir veglegir vinningar og tombólan verður á...
Meira

Óskað eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa óskar eftir umsóknum um byggðakvóta á Skagaströnd og á Blönduósi en um er að ræða úthlutun  á fiskveiðiárinu 2009/2010. Auk reglugerðarinnar nr. 82 frá 29. janúar 2010 er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í ...
Meira

Samningur undirritaður í Græna salnum

Fyrir skömmu var undirritaður þriggja ára samingur á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar annars vegar og Króksbíós hinsvegar um áframhaldandi leigu Króksbíós á Félagsheimilinu Bifröst. Í stjórn Króksbíós eru Sigurbjör...
Meira

Grunnskólamót á Hvammstanga

Fyrsta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 7. mars kl. 13.00  Keppt verður í: fegurðarreið    1.-3. bekkur tví- og þrígangi         4.-7. bekkur fjórgangi  ...
Meira