Fréttir

LH hundsar fund fulltrúa 26 hestamannafélaga

Fulltrúar hestamannafélaganna Geysi, Léttfeta, Sindra og Stíganda áttu pantaðan fund með Haraldi Þórarinssyni formanni Landssambands hestamannafélaga (LH) föstudaginn 5. mars varðandi Landsmót hestamanna 2012. Ætluðu fyrir hönd 26 ...
Meira

Pókók á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss æfir stíft þessa dagana leikritið Pókók eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning 19. mars. Pókók er fyrsta leikrit Jökuls Jakobssonar og var frumsýnt árið 1961 en einhverra hluta vegna ekki verið sett oft upp í leikh
Meira

Elsti og yngsti!

Á vef Hóla er sagt frá því að á dögunum hafi elsti nemandi  Háskólans á Hólum orðið sjötugur. Þóttu þetta merk tíðindi vegna þess hve kappinn er unglegur og ólíklegur til að vera kominn á þennan aldur og e...
Meira

Hvatapeningar gildi til 18 ára

Byggðaráð Svf. Skagafjarðar hefur ákveðið samkv. tillögu  félags- og tómstundanefndar varðandi það að greiðslur hvatapeninga gildi fyrir börn og unglinga á aldrinum frá 6 til 18 ára, frá og með 1. janúar. Áður var einungis...
Meira

Gert ráð fyrir rekstrarafgangi á Skagaströnd

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti þriggja ára áætlun 2011 – 2013 á fundi sínum í síðustu viku. Fyrir fundinum lá þriggja ára áætlun aðalsjóðs og stofnana sveitarfélagsins. Í áætluninni kemur fram að reiknað er með ...
Meira

Ís-Landsmót fór fram í leiðinda veðri

Þrátt fyrir leiðinlegt veður var Ís-Landsmótið á Svínavatni haldið á laugardaginn síðasta og gekk það vel teknu tilliti til aðstæðna og glæsitilþrif sáust hjá keppendum sem voru fjöllmargir.  Verðlaunaafhending fór fram...
Meira

Ógn og skelfing

Í Morgunútvarpi Ríkisútvarpsins voru Þorsteinn Pálsson og Kolbrún Halldórsdóttir í ágætu spjalli nú í morgun. Eitt atriði sló mann þó í viðtalinu. Kolbrún sagði að haustið 2008 hefðu möguleikar á myndun þjóðstjórnar ...
Meira

Grátt silfur hjá Agli

Herra Hundfúll var ekkert ánægður með framkomu stjórnmálamanna sem bönkuðu uppá gegnum imbann um helgina. Hvað átti það að þýða hjá Bjarna Ben í Silfri Egils að segja að kjósendur hefðu með því að segja nei í þjóðar...
Meira

Stórt feitt nei í þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave

Ekki voru Íslendingar á þeim buxunum að samþykkja lög ríkisstjórnarinnar frá því í árslok 2009 um Icesave-samning í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Í Norðvesturkjördæmi greiddu 13.561 atkvæði sem er 63,6% kj
Meira

Kjósum og segjum nei

-Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardag er afar mikilvæg. Þar gefst okkur kostur á að segja álit okkar á samningi sem kallar yfir okkur ólýsanlegar efnahagsbyrðar. Þessi atkvæðagreiðsla er einnig eitt mikilvægasta vopnið okkar ...
Meira