Fréttir

Stjórn FUFS vill að ríkisstjórnin standi vörð um mennta- og heilbrigðismál

Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði skorar á ríkistjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna að draga umsókn Íslands um aðild að ESB til baka strax og lágmarka með því þann mikla kostnað og tíma sem í samningaferlið ...
Meira

Styrkir frá Húsafriðunarnefnd ríkisins

Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur úthlutað styrkjum til endurbóta á friðuðum húsum fyrir árið 2010. Allmörg hús á dreifingarsvæði Feykis á Norðurlandi vestra, fá úthlutanir auk þess sem úthlutað er sérstaklega til friða
Meira

Íslandsmet hjá Helgu í Svíþjóð

Um síðustu helgi keppti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í fimmþraut á sænska meistaramótinu innanhúss og gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í greininni um 87 stig. Gamla metið var 4.018 stig en samanlagður árangu...
Meira

Héraðsskjalasafnið semur við Þjóðskjalasafn Íslands

Nýverið var gengið frá samningum við Þjóðskjalasafn Íslands um að Héraðsskjalasafn Skagfirðinga vinni að skráningarverkefnum á Sauðárkróki. Að sögn Unnar Ingvarssonar forstöðumanns skjalasafnsins, er þetta framhald verkefni...
Meira

Hresst upp á minni Haraldar Þórarinssonar – opið bréf

Vegna fréttar sem m.s. birtist hér á Feyki.is í gær þar sem fulltrúar fjölda hestamannafélaga á landinu mótmæltu fyrirhuguðum landsmótsstað áí Reykjavík, þá hefur Haraldur Þórarinsson form. LH svarað henni m.a. á Hestafrét...
Meira

Styrktartónleikar Matthildar litlu í Salzburg

Sunnudaginn 7. mars voru haldnir stórglæsilegir tónleikar í Solitair, hátíðarsal Mozarteum tónlistarháskólans í Salzburg, fyrir fullu húsi. 320 sæti voru fullsetin og þónokkrir stóðu við hliðargang, enn aðrir sátu í andyri ...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV

Hin árlega forkeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram miðvikudaginn 10. mars kl. 10:00. Öllum nemendum 9. bekkja á Norðurlandi vestra er frjáls þátttaka. Keppnin skiptist í forkeppni og úrslitakeppni...
Meira

Glæsilegt Grunnskólamót að baki

Fyrsta grunnskólamót vetrarins í hestaíþróttum var haldið s.l. sunnudag í Þytsheimum á Hvammstanga. Fjöldi krakka úr grunnskólum á Norðurlandi vestra leiddu saman hesta sína og ljóst að þessi keppni er komin til að vera. Þa...
Meira

Auga Guðs á Skagaströnd

Opnuð hefur verið ný heimasíða hjá Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd þar sem gefur að líta hvað verið er að fást við hverju sinni. Yfir 40 krakkar á námskeiði í gær. Í gær hófst  spennandi námskeið fyrir alla krakka á...
Meira

Enginn Presley í Miðgarði

 Tónleikarnir "ELVIS PRESLEY Í 75 ÁR" sem áttu að vera í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði fimmtudaginn 11. mars nk. falla niður vegna dræmrar þátttöku. Þeim gestum sem áttu miða í Miðgarði gefst kostur á að sjá tón...
Meira