Fréttir

Skagfirðingar í 3G samband hjá Símanum

Síminn hefur lokið við uppsetningu á tíu 3G sendum í Skagafirði. Með því  bætist Skagafjörður við þá fjölmörgu staði sem í dag eru skilgreindir sem 3G þjónustusvæði Símans.   Sendarnir eru í Glæsibæ, Sauðárkróki, ...
Meira

Þúsundasti stúdentinn brautskráður

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur.       Við upphaf athafnarinnar flutti...
Meira

Ofsafengin viðbrögð

Lesendur Morgunblaðsins hafa orðið þess varir að LÍÚ er nú komið í áróðursstríð gegn stjórnvöldum vegna fyrirætlana um breytingar á hinu illræmda „kvótakerfi“ sem svo er kallað.  Sú var tíðin að Mogginn var í far...
Meira

Kornræktarfélag stofnað í Vestur Hún

Nýtt félag, Húnakorn ehf, hefur verið komið á laggirnar í Vestur Húnavatnssýslu. Er því ætlað að kaupa- og reka vélar til kornræktar en kornrækt er stunduð á yfir tíu jörðum í V-Hún. Óskaði félagið eftir fjárstyrk fr
Meira

Sundlaugin á Hofsósi jólagjöfin í ár

Fréttablaðið og vísir.is fjalla í dag um byggingu sundlaugar á Hofsósi en bygging sundlaugarinnar er komin vel á veg. Samkvæmt Guðmundi Guðlaugssyni, sveitastjóra, er stefna á verklok undir næstu jól.   „Auðvitað fylgist m...
Meira

Hvernig má bæta gæði þorskseiða?

Föstudaginn 29. maí   kl. 12.00 – 13.00  mun Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir starfsmaður Matís á Sauðárkróki segja frá helstu niðurstöðum doktorsritgerðar sinnar sem hún lauk nýlega. Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktors...
Meira

Skeljungur sauðmaður lifnar við

Á dögunum skelltu nemendur í  7. bekk Varmahlíðarskóla ásamt kennurunum Ásdísi og Íris Olgu fram á Kjálka og í Norðurárdal til að taka upp atriði í stuttmynd byggð á þjóðsögunni um Skeljung sauðamann á Silfrastöðum. S...
Meira

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi og nýtt skipulag

Norðanáttin greinir frá því að breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 og deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland hafa verið auglýstar á vefsíðu Húnaþings vestra, sem og nýtt deiliskipulag fyrir smábýlalóðir...
Meira

Héraðssýning kynbótahrossa í Húnaþingi

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní n.k. Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 / 895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is sem er enn betra.   Sýnendur eru minnt...
Meira

145 milljón króna lán til byggingar Árkíls

Meirihluti sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar lagði til  á síðasta fundi sínum að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Er lánið ætlað til byggingar leikskól...
Meira