Fréttir

Víkingar í Ásbyrgi

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í Ásbyrgi á vegum Grettistaks og áhugamanna um siði og lifnaðarhætti víkinga. Fundinn sóttu sextán forvitnir og mjög áhugasammir, nokkrir í viðeigandi klæðnaði, og ræddu um tilvonandi námske...
Meira

Heimilisiðnaðarsafnsins opnar annan í Hvítasunnu

Mánudaginn 1. júní annan í Hvítasunnu kl. 14:00 verður opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, samsýning þriggja listakvenna. Sýningin ber heitið "Hring eftir hring" og það eru þær Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Kristve...
Meira

Nýtt pósthús á Sauðárkróki

Íslandspóstur opnar í dag nýtt pósthús að Ártorgi 6, Sauðárkróki. Opnunin er hluti af áætlunum Íslandspósts að reisa 10 ný pósthús ásamt því að endurbyggja á öðrum stöðum víðs vegar um landið. Er þetta  fimmta n...
Meira

Geitungabú í gardínunum

Hjónin Margrét Guðmundsdóttir og Kári Sveinsson urðu fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar geitungur nokkur hafði gerts svo bíræfin að gera sér bú í gardínum innan hús. Búinu hefur verið eytt en greinilegt...
Meira

Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki kvenna

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls/Neista spilar sinn fyrsta leik í kvöld á móti Draupni Akureyri. Fer leikurinn fram í Boganum á Akureyri og hefst klukkan 20.00.   Liðið er skipað ungum og efnilegum stúlkum úr Tindastóli og Neista Ho...
Meira

Algjörlega fréttalaus frétt

Þessi skemmtilega mynd á ekket skylt við fréttir eða fróðleik. Myndin er kannski táknræn fyrir það neyslusamfélag sem við búum í þar sem öllu er hent og fátt nýtt. Alla vega okkur fannst uppstillingin skemmtileg og ákváðum a...
Meira

Guðmundur Óli hættir í löggunni

Í dag sinnir Guðmundur Óli Pálsson sinni síðustu vakt samkvæmt uppsettri vaktskrá hjá Lögreglunni á Sauðárkróki en formlega lætur hann af störfum nú um mánaðarmótin. Guðmundur hóf störf sem héraðslögregluþjónn árið ...
Meira

Blómasala fer vel af stað

Það er ekkert kreppuhljóð í Jónínu Friðriksdóttur, garðyrkjubónda á Laugarmýri en Jónína segir að blómasala fari vel af stað og sjálf sé hún sannfærð um að salan verð með blómlegasta móti. -Fólk ætlar minna að ver...
Meira

Selríkur, Fantur og allir hinir

Nú liggja fyrir úrslit í nafnasamkeppni Selaseturs Íslands, en þar voru krakkar hvattir til að senda setrinu tillögur að nöfnum á gripina sem standa á lóð setursins. Á næstu dögum verður skiltum með nöfnum gripanna og höfunda...
Meira

Glæsileg skrúðganga

Nú er nýlokið gleði-, skrúðgöngu og grilli hjá Árskóla á Sauðárkróki en allir nemendur skólans tóku þátt og glöddust saman í lok skólaárs. Hér fyrir neðan má sjá myndir af atburðinum.
Meira