Fréttir

Gleði ríkti við nýja Póshúsið

 Á laugardaginn síðasta var gestum og gangandi boðið að koma í veislu í nýja Pósthúsið á Sauðárkróki og skoða nýju húsakynnin. Margt var um mannin enda margt í boði fyrir yngstu gestina þar sem ýmis leiktæki voru reynd. G...
Meira

Málstofan í frí fram á haust

Síðasta föstudag fór fram í Verinu á Sauðárkróki síðasta málstofan í bili þegar Hólmfríður Sveinsdóttir fór yfir rannsóknir sínar sem hún vann og notaði í doktorsvörn sína sem hún varði fyrir skömmu. Rannsóknirnar l...
Meira

Góður sigur 2.flokks

Tindastóll 2 - Fjarðabyggð/Leiknir/Huginn 1 Strákarnir í Tindastóli stóðu sig vel í gær þegar þeir sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar/Leiknis/Hugins með tveimur mörkum gegn einu. Það var fín skemmtun að fara á völlin...
Meira

Yfirlýsing frá Leið

Stjórn Leiðar ehf hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar fréttar um að bæjarráð Blönduóss hafi hafnað erindi þeirra um lagningu vegar við Svínvatn.     „ Í erindi okkar kemur fram er gert ráð fyrir að um einkaframkv...
Meira

Kynbótasýning á Blönduósi 2.-5. júní – hollaröðun

Vegna hrossafjölda hefst kynbótasýning hrossa á Blönduósi þriðjudaginn 2. júní kl 8. Dæmt verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning á föstudag 5. Júní. Þriðjudagur 2. júní Holl 1 kl 8:00 1 Tryggvi Björns...
Meira

Erfiður dagur hjá m.fl. kvenna

M.fl. kvenna lék sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna á þessu tímabili.  Lið ÍBV kom í heimsókn og fór heim með 3 stig og 11 mörk í bakpokanum. Það var vitað fyrir leikinn að hann yrði heimastelpum erfiður.  ÍBV lék í efstu...
Meira

Fátt er svo með öllu illt …

  Þær hækkanir sem nú verða á áfengi, tóbak, bensín o. fl. eru fáum gleðiefni. Langtímaáhrif þeirra munu þó verða mun jákvæðari en látið er í veðri vaka þessa dagana. Fullyrt hefur verið að með þessu hækki sk...
Meira

Hvöt 1 - 1 BÍ/Bolungarvík

Fótbolti.net segir frá því að Lið Hvatar og Bí/Bolungarvíkur mættust í fínu knattspyrnuveðri á Blönduósvelli í gær en viðureign liðanna endaði 1 - 1. Leikurinn byrjaði fjörlega og strax á 4 mínútu small knötturinn í st...
Meira

Óteljandi gluggar sjúkrahússins þvegnir

Klukkan hálf tíu á laugardagsmorguninn 30. maí mættu hjá sjúkrahúsinu á Sauðárkróki eldhressar stelpur úr 3. flokk kvenna og foreldrar þeirra. Tilefnið var að þrífa glugga á sjúkrahúsbyggingunni en það var liður í fjáröf...
Meira

Árskóla slitið

Föstudagskvöldið 30. maí var Árskóla slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Það voru nemendur í 9. og 10. bekk sem kvöddu skólann sinn, þeir yngri fram á haust en hinir eld...
Meira