Fréttir

Draumaraddir með tónleika

Stúlknakór Norðurlands vestra verður með ferna tónleika í næstu viku. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu. Stúlkurnar í kórnum eru um 60 talsins  á...
Meira

FNV tapaði naumlega fyrir MB

Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu ...
Meira

Ofríkisstjórn

Þegar núverandi ríkisstjórn fór af stað, nefndi ég hana tilskipanaríkisstjórn, með skírskotun til þess hvernig  vinnubrögðum hún beitti. Nú hefur hún haft tvo mánuði til að sýna sitt rétta andlit og það hefur hún ...
Meira

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki í dag 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grunninn a...
Meira

Grænfáninn á Tröllaborg

Nú hefur leikskólinn Tröllaborg, sem er sameinaður leikskóli „út að austan“, sótt um að fá Grænfánann og mun verða fyrsti leikskólinn í Skagafirði sem flaggar fánanum. Skólinn hefur lokið skrefunum sjö, sem er grundvöl...
Meira

Ólafur á Mælifelli les Passíusálmana í 9. skiptið.

Á pálmasunnudag ætlar séra Ólafur Hallgrímsson fráfarandi prestur á Mælifelli að lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Lesið verður í Mælifellskirkju og hefst lesturinn kl. 13.30 og mun líklega standa fram yfir kvöldmat.  
Meira

Samfylkingin er á móti togveiðum

Talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, birti nýlega hreinskiptna grein undir fyrirsögninni Sóun á sameign þjóðarinnar en skrifin bera með sér að Samfylkingin sé í harðri andstöðu við togv...
Meira

Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi samþykktu á dögunum framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Þá hefur Fannar Hjálmarsson verið ráðinn kosningastjóri  Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Norðurla...
Meira

Þolinmæði Framsóknarmanna

Þolinmæði okkar framsóknarmanna virðast engin takmörk sett. Við lofuðum að verja ríkisstjórn falli gegn því að gripið yrði til ráðstafana til bjargar heimilum og fyrirtækjum. Á því hefur staðið en við verjum enn ríkisstj
Meira

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð í heimsókn

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heimsótti Skagafjörð um síðusu helgi og söng m.a. fyrir nemendur 4. – 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki. Kórinn hefur verið starfandi frá 1967 og verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. ...
Meira