Fréttir

Íþróttamót grunnskólanna í Húnavatnssýslum

Fimmtudaginn 2. mars var á haldið í Húnavallaskóla hið árlega íþróttamót grunnskólanna í Húnavatnssýslum.  Á þessu móti koma saman nemendur í 7.-10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, Grunnskólanum á Blönduósi, ...
Meira

Þakkir

Ég vil þakka þeim fjölmörgu er tóku þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi en nálægt 1600 manns röðuðu frambjóðendum í sæti.  Listinn er sterkur þar sem fólk með ólíkan bakgrunn mun vinna sama...
Meira

Grunnskólamót í hestaíþróttum á morgun

Önnur keppni í Grunnskólamóti í hestaíþróttum fer fram í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi laugardaginn 4.apríl og hefst kl. 14.00. Keppnin er haldin í samstarfi við hestamannafélögin Léttfeta, Stíganda, Svaða, Neista ...
Meira

Lokakeppni Húnvetnsku liðakeppninnar

Það stefnir í mjög skemmtilegt mót í kvöld í Hvammstangahöllinni en það eru 87 skráðir til leiks í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótið byrjar klukkan 18.00 og er aðgangseyrir 500 kr.       Fjórgangur börn ...
Meira

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga á Norðurlandi vestra fór fram 18. mars.  Efstu 16 komast áfram í úrslitakeppnina föstudaginn 17. apríl en þá verður Stærðfræðidagur FNV.   Þeir sem komast áfram eru, í stafrófsröð:   Ar...
Meira

Námskeiðum vorannar óðum að ljúka

Segja má að nokkurs konar vorstemning ríki í Farskólanum þessa dagana, enda þótt vetur konungur virðist ekki  alveg tilbúinn að kveðja. Í síðustu viku lauk nokkrum námskeiðum sem staðið hafa yfir á vorönn: Tölvur 60+, Fagn...
Meira

Apríllistamenn Ness listamiðstsöðvar

Eftir velheppnað opið hús í Nesi listamiðstöð sl. helgi héldu nokkrir listamenn á braut og nýjir komu í þeirra stað. Feykir mun verða með myndir frá opnu húsi í Nesi listamiðstöð í páskablaði Feykis. Apríl listamenn í N...
Meira

Lokun sundlaugar stendur

Blanda ehf. hefur sent bæjarráði Blönduósbæjar erindi þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína þess efnis að loka Sundlaug Blönduósbæjar frá með með 1. maí nk. Bæjarráð hafnaði hins vegar erindi...
Meira

KS-deildin - Þórarinn sigraði

Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi.  Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.  Besta tímann e...
Meira

Eru Frjálslyndir á móti arðbærum og vistvænum veiðum?

Sigurjón Þórðarson, talsmaður Frjálslyndra í sjávarútvegsmálum heldur áfram að gleðja mig með skemmtilegum skrifum sínum í greininni „Samfylkingin er á móti togveiðum“. Vandræðagangur Frjálslyndra kemur vel fram í s...
Meira