Fréttir

6. flokkur E malaði KR á Goðamótinu

  Tindastóll sendi tvö lið í 6. flokka á Goðamótið sem fram fór í Boganum á Akureyri um síðustu helgi. Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann gull í keppni E-liðanna, en strákarnir tóku KR 5-2 í nefið í úrslitaleikn...
Meira

Flugeldasýning á Króknum í gær

Bæjarbúar á Sauðárkróki urðu vitni að óvæntri flugeldasýningu í gærkvöldi. Margir höfðu safnast saman fyrir norðan nýju verkstæðisbyggingu KS og endurupplifað áramótastemningu með brennu og flugeldasýningu. Þarna var á ...
Meira

Búið að samþykkja lista VG

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs í Norðvesturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í Borgarnesi 29. mars, framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl 2009.       Listinn er þannig sk...
Meira

Hjálp ég er fastur

Þessi einmanna Yaris hefur síðan á sunnudagskvöld setið pikkfastur í skafli við Sæmundargötu. Í gærmorgun var hann á bólakafi í stórum stórum skafli en í dag stendur hann einmanna með skafl allt í kringum sig á miðri vel s...
Meira

Framsóknarmenn opna kosningaskrifstofu

Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi opnuðu formlega kosningaskrifstofu sína á Sauðárkróki í gær en skrifstofan er sem fyrr í Suðurgötu 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur við opnunina og síðan hélt hann opinn stjó...
Meira

Bróðir Svartúlfs áfram í úrslit

  Í gærkvöldi kepptu skagfirsku hljómsveitirnar Bróðir Svartúlfs og Frank-Furth í Músíktilraunum 2009 í Íslensku Óperunni. Tíu hljómsveitir stigu á stokk en tvær komast áfram og var önnur þeirra Bróðir Svartúlfs, hin he...
Meira

Tónleikar í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá

Þrátt fyrir leiðindaveður á Blönduósi í gær var nær full út úr dyrum í Blönduóskirkju á tónleikum sem haldnir voru í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá. Tvær lúðrasveitir komu fram, önnur húnvetnsk og hin af Sel...
Meira

Gul vika á Furukoti

Það er gul vika á leikskólanum Furukoti þessa vikuna. Munu börnin vinna með gula litinn t.d. með því að mála með gulu, syngja um gula litinn og svo framvegis. Á föstudaginn enda þau síðan vikuna með gulum degi og er þá mæ...
Meira

Aukasýningar á Emil

  Vegna mikillar aðsóknar á  á barnaleikritið  Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren í uppfærslu 10. bekkjar Árskóla verða aukasýningar á verkinu miðvikudaginn 1. apríl klukkan 17 og 20. Þá eru tvær sýningar í dag  kluk...
Meira

Sjónvarps- og útvarpsútsendingar á Skagaströnd

Þessa viku verða beinar útvarps- og sjónvarpsútsendingar á kaplinum. Það eru nemendur á fjórðu önn í fjölmiðlatækni við Flensborgarskálann undir stjórn Halldórs Árna Sveinssonar, kennara og listamanns.   Tilgangurinn er að s...
Meira