Fréttir

Ævintýralegur eltingaleikur við ísbjörninn í fyrra

Jón Sigurjónsson bóndi í Garði í Hegranesi hefur játað að hafa orðið birninum, sem fannst á skíðasvæðinu í Tindastóli í gær, að bana eftir ævintýralegan eltingaleik. Jón sagði blaðamanni Feykis söguna að baki drápi...
Meira

Grafalvarlegt mál

Þorsteinn Sæmundsson, hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra staðfesti við blaðamenn nú undir morgun að í gröf þeirri sem Viggó Jónsson fann undir kvöld í gærkvöld væri ísbjörn. Er þarna um að ræða karldýr, töluvert st
Meira

Gröf þriðja ísbjarnarins fundin

Rétt fyrir kvöldmat fann Viggó Jónsson, staðarhaldari Skíðasvæðis Tindastóls gröf á leiðinni upp á skíðasvæði. Við nánari skoðun kom í ljós að þarna hafði verið heygður ísbjörn. Er þarna að öllum líkindum um að...
Meira

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grun...
Meira

Sóun á sameign þjóðarinnar

Undanfarin ár hafa fjölmargir hagsmunaaðilar í sjávarútvegi staðið á bak við áróður um að best sé fyrir þjóðarhag að viðhaldið sé óbreyttu fiskveiðistjórnunarkerfi, sem þeir halda fram að sé það besta í heiminum...
Meira

10. flokkur stúlkna vann einn og tapaði tveimur

10. flokkur stúlkna í körfuboltaliði Tindastóls lék í sínu síðasta móti  núna um helgina og var það haldið í DHL-höll þeirra KR-inga. Mótherjarnir voru KR, Höttur og Valur.       Úrslit leikjanna:   Höttur-Tindastóll 26...
Meira

Þroskaþjálfi óskast, má hafa með sér fjölskyldu

Á fundu í stjórn Félags- og skólaþjónustu í A-Hún á dögunum kom fram að þrátt fyrir ítrekaðar augkýsingar sl. 3 mánuði hafi ekki tekist að ráða þroskaþjálfa til starfa. Einn umsækjandi hafði verið áhugsamur en dregi
Meira

Húnahorn ehf ekki það sama og huni.is

Fjármálaeftirlitið hefur nú til rannsóknar ýmis viðskipti tengd Byr Sparisjóð og þar meðal annars viðskipti sparisjóðsins við Húnahorn ehf sem er einkahlutafélag í eigu Ragnars Z. Guðjónssonar og fleiri. Ragnar er einnig einn a...
Meira

Öll liðin drógu sig úr keppni

Körfuboltamót sem vera átti hjá minniboltastelpunum um síðustu helgi féll niður. Öll liðin sem áttu að koma, drógu þátttöku sína til baka. Öll liðin bera við erfiðleikum við að manna liðin en hætta er á að þessi vormót...
Meira

Valgrein í Knapamerki

Í vetur hefur verið í boði hjá 9. og 10.bekk Grunnskólans austan Vatna í Skagafirði, valgrein í Knapamerkinu. Nemendurnir hafa verið tvo tíma í viku í allan vetur í náminu, annars vegar bóklegu fyrir áramót og hins vegar verk...
Meira