Fréttir

Ekkert helvítis pláss fyrir neina Maríu Carey hérna í bílnum

Hver er maðurinn ? Óli Sigurjón Barðdal Reynisson     Hverra manna ertu? Sonur Reynis Barðdal og Helenu Svavarsdóttir   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Ég hef verið á Sauðárkróki síðan í nóvember að kenna ...
Meira

Gáfu Heilbrigðisstofnuninni pening

Þeir Jóhann Daði, Jónas Ari Mikael Alf og Daníel Ísar héldu á dögunum tombólu þar sem þeir söfnuðu kr. 18.104. sem þeir gáfu Heilbrigðisstofnuninni. Heilbrigðisstofnunin vill færa þeim bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Meira

Minningartónleikar um Einar Guðlaugsson

Tónleikar í minningu Einars Guðlaugssonar frá Þverá verða í Blönduósskirkju sunnudaginn 29.mars n.k. kl 14,00. Fram koma: Selkórinn, Lúðrasveitir frá Seltjarnarnesi og Tónlistarskóla A-Hún. Stjórnendur eru synir Einars, Jón Karl...
Meira

Stjórnendaþjálfun LMI á Íslandi

Kynning á LMI stjórnendaþjálfun fer fram í Verinu, á Sauðárkróki þriðjudaginn 23. mars og  kl. 16:00 til 17.30 og er öllum opin. Sérstaklega er stjórnendum fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og annarra sem vilja ná árangri bent...
Meira

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður á ferð um NV-land næstkomandi mánudag, 30. mars. Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi. Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 til 13...
Meira

Burt með græðgina – endurreisum sparisjóðina

Margoft varaði ég við „háeffun“ sparisjóðanna, braski og taumlausri markaðsvæðingu sumra þeirra. Ég hef krafist þess að einungis þeir sparisjóðir sem starfa á grunni hugsjóna félagshyggju og samvinnu fái að bera heitið...
Meira

Finna á leiðir til þess að draga tímabundið úr atvinnuleysi

Byggðaráð Skagafjarðar fór á fundi sínum í gær yfir hugmyndir um átak til fjölgunar sumarstarfa hjá sveitarfélaginu. Hafði málinu áður verði vísað til byggðarráðs frá 46. fundi atvinnu- og ferðamálanefndar. Byggðaráð ...
Meira

Groundfloor gerir það gott

Húni segir frá því að Hljómsveitin Groundfloor frá Blönduósi hefur fengið afar góð viðbrögð við fyrstu plötu hljómsveitarinnar "Bones" í Austurríki, þar sem bassaleikari og umboðsmaður hljómsveitarinnar Haraldur Guðmundsso...
Meira

Óskað eftir viðræðum um náttúrugripasafn

Dr. Þorsteinn Sæmundsson hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra hefur óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið Skagafjörð um möguleika á uppbyggingu náttúrugripasafns/sýningar í Skagafirði. Í erindi Þorsteins óskar hann efti...
Meira

Vinjettuupplestur og harmonikkuleikur í Harmonikkusalnum

Vinjettuupplestur og harmonikkuleikur verður í Harmonikkusalnum á Blönduósi laugardaginn 28. mars n.k. og hefst kl. 16:00. Ármann Reynisson, vinjettuhöfundur, les upp úr verkum sínum ásamt Kolbrúnu Zophoníasdóttur, Sr. Sveinbirni Ei...
Meira