Fréttir

Frambjóðandi Samfylkingarinnar spyr og svarar sjálfum sér

Frambjóðandi Samfylkingarinnar ber fram þá spurningu á opinberum vettvangi hvort Frjálslyndi flokkurinn sé á móti vistvænum veiðum. Í framhaldi af spurningunni vitnar viðkomandi í grein þar sem fram kemur að Frjálslyndi flokkuri...
Meira

Bróðir Svartúlfs sigurvegarar Músíktilrauna

Skagfirska/húnvetnska rokkrapp hljómsveitin Bróðir Svartúlfs kom sá og sigraði í úrslitakeppni Músíktilrauna sem fram fór í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur en þar kepptu þær ellefu hljómsveitir sem komust áfram upp úr...
Meira

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II

Ný heimasíða ræktunarbúsins Víðidalstungu II fór nýlega á loftið. Á www.tunguhestar.de er hægt að fá upplýsingar um hrossarækt þeirra Ingvars Jóns Jóhannssonar og Árborgar Ragnarsdóttur. Hrossaræktin byggist á hryssunum E...
Meira

Eivör Pálsdóttir á Skagaströnd

Eivör Pálsdóttir hin færeyska stórsöngkona syngur í Hólaneskirkju á Skagaströnd sunnudagskvöldið 5. apríl kl. 20:30. Enn er hægt að fá miða á tónleikana með því að hringja í síma 864 7444 og panta. Aðgangseyrir 1.000 kr....
Meira

Mikið um framkvæmdir

Þegar skoðuð er fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar má sjá að mikil framkvæmdagleði ríkir meðal Skagfirðinga eru hefur umsóknum um framkvæmdaleyfi síst fækkað. Meðal umsókna á síðasta fundi nefndarinnar ...
Meira

Ferð upp á von en ekki óvon

  Þuríður Harpa Sigurðardóttir lenti í alvarlegu hestaslysi vorið 2007. með þeim afleiðingum að hún lamaðist frá bringspölum og niður. Þuríður fer nú síðsumars til Delhí á Indlandi þar sem hún hyggst leita bótar meina...
Meira

Kokkakeppni Árskóla

Í gær var haldið í þriðja skiptið kokkakeppni Árskóla en þar keppa nemendur 9. Og 10. bekkjar sem eru í matreiðslukennslu, sín á milli. Krakkarnir elda og framreiða matinn eftir kúnstarinnar reglum og dómarar gefa svo stig ...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV var haldið miðvikudagskvöldið 1. aprí. Kvöldið tóks mjög vel en allir  nemendur brautarinnar komu að undirbúningi, framkvæmd og frágangi skemmtikvöldsins með einhverjum hætti. Flestir voru með at...
Meira

Nýir ritstjórar taka við Visitskagafjordur.is

Vefsmiður og ritstjóri nýju ferðavefsíðunnar www.visitskagafjordur.is, Jón Þór Bjarnason ferðamálafræðingur, hefur nú formlega skilað vefnum af sér til Sveitarfélagsins Skagafjarðar.      Eftir námskeið í umsjón og st...
Meira

Kúamíkja loftið leit, ég finn það heldur betur

Norðanáttinni bárust fjölmargir botnar á fyrripartinn sem  auglýstur var fyrr í mánuðinum og lesendur máttu glíma við að botna. Fyrriparturinn var svona:   Blessuð sólin björt og heit burtu hrekur vetur.   Botnarnir að þessu...
Meira