Fréttir

Stefán Vagn áfram yfirlögregluþjónn

Stefán Vagn Stefánsson sem gegnt hefur starfi yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki frá því Björn Mikaelsson fór í veikindaleyfi fyrir ári síðan, situr áfram tímabundið til 1. desember n.k. en þá mun verða skipað í stöðun...
Meira

Tekist á um vorið

Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eft...
Meira

Í svörtum fötum á Blönduósi á laugardag

Hið annálaða stuðband Í svörtum fötum verður í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardagskvöldið 11. apríl. Hljómsveitin hefur þrisvar áður leikið í gamla heimabæ hljómborðsleikarans, Einars Arnar Jónssonar, og alltaf fyrir...
Meira

Þrír vinningar ósóttir

Dregið var í happadrætti til styrktar Þuríði Hörpu í Reiðhöllinni Svaðastaðir sl. föstudag. Enn eru ósóttir þrír vinningar. Komu þeir á númerin 238 sem er folatollur undir Hnokka frá Þúfum. 311 sem er reiðjakki með örygg...
Meira

Góð heimsókn á Selastetrið

Á heimasíðu Selasetursins segir að nýlega hafi 3. og 4. bekkur grunnskólans á Hvammstanga komið í heimsókn á Selasetrið. Var erindi heimsóknarinnar tvíþætt. Annars vegar ætla krakkarnir að skoða sýningu sem í gangi er í set...
Meira

Tónleikar með Margrét Eir á skírdag

Að kvöldi skírdags syngur Margrét Eir lög úr ýmsum áttum við undirleik Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara Jagúar og Rögnvaldar Valbergssonar organista í Sauðárkrókskirkju. Í hléi verður síðaustu kvöldmáltíðarinnar min...
Meira

Húnavatnshreppur háður framlagi frá Jöfnunarsjóði

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps fékk á fundi sínum á dögunum kynningu á ársreikninga sveitarfélagsins fyrir árið 2008. Rekstrarhagnaður samstæðu A og B hluta er rúmar 23 millj.kr. Kristján Jónasson,  endurskoðandi frá KPMG, kynn...
Meira

Botninum náð

Gunnsteinn Björnsson forstjóri Sjávarleðurs á Sauðárkróki telur að botninum sé náð varðandi sölutregðu á skinnum.  Sjávarleður sem einnig er þekkt sem Atlantic Lether var með sýningarbás i Hong Kong fyrir helgi. Gunnste...
Meira

Heimsóknamet í síðustu viku

Heimsóknamet var slegið á Feyki.is í síðustu viku en vikuna 30. mars til 5. apríl fengum við 12.714 heimsóknir á vefinn. Flettingar voru 42.311 og að meðaltali stoppuðu gestir tvær og hálfa mínútu á síðunni. Gestir okkar ko...
Meira

Nýr verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum

Arnar Halldórsson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Gagnaveitu Skagafjarðar. Arnar hefur starfað við ýmsa tækniþjónustu á staðnum undanfarin 10 ár.          Hann mun halda áfram því góða starfi...
Meira