Fréttir

Landsmótsgestir til fyrirmyndar

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki voru gestir á Unglingalandsmóti til fyrirmyndar og ekki kom til eins einasta útkalls sökum landsmótsins. -Það voru um 12 þúsund gestir í bænum og það var ekki svo komið sem nudd milli bíla, ...
Meira

Hólahátíð um aðra helgi

Hólahátíð verður haldin dagana 14. - 16. ágúst næstkomandi en glæsileg dagskrá hátíðarinnar hefur nú tekið á sig lokamynd. Hátíðin hefst með málþingi um prentarfinn og stofnun prentminjasafns á Hólum. Steingrímur J. Sigf...
Meira

Davíð Rúnars til liðs við Stólana

Króksarinn Davíð Þór Rúnarsson er genginn á ný til liðs við lið Tindastóls og er löglegur strax í næsta leik í 2. deildinni. Davíð er uppalinn Tindastólsmaður og mikill reynslukappi en hann hefur á síðustu árum leikið ...
Meira

Aukning á komum íslenskra ferðamanna í júlí

Á heimasíðu Selaseturs Íslands á Hvammstanga segir að gestatölur fyrir júlí sýni ríflega 86% fjölgun íslenskra gesta í setrið frá því á sama tíma í fyrra. Þetta eru ánægjulegar tölur í ljósi þess að tölur júním
Meira

Úrvaldsdeildarlið Tindastóls hefur undirbúning sinn í dag

Iceland Express-deildarlið Tindastóls hefur formlegt undirbúningstímabil sitt í dag undir stjórn þjálfara síns Karls Jónssonar. Fyrsti leikur Íslandsmótsins verður 15. október og því hefur liðið 10-11 vikur til að koma sér í...
Meira

Komin til Delhí

Þuríður Harpa Sigurðardóttir er nú komin til Delhí á Indlandi þar sem hún mun gangast undir stofnfrumumeðferð. Þuríður hefur nú bloggað í fyrsta sinn frá ferðalaginu stóra og lýsir hún hitafarinu í Delhí saman við það...
Meira

Góð þátttaka í golfkeppni á Unglingalandsmóti

Keppni í golfi á Unglingalandsmótinu  sem að haldin var á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki lauk laugardaginn 1.ágúst. Keppt var á föstudaginn í flokki 11 – 13 ára og voru spilaðar 18 holur.  Í flokkum 14 – 15 ára og 16 ...
Meira

Góð veiði í laxveiðiám í Húnaþingi

Huni.is segir frá því að veiði í ám í Húnavatnssýslunum tveimur hefur verið nokkuð góð það sem af er þessu ári. Þrátt fyrir vatnsleysi í mörgum ám hafa 1439 laxar komið á land í Blöndu þann 29. júlí, 1044 úr Miðfja...
Meira

Gatnaviðgerðir og truflun á kaldavatnsrennsli

Íbúar á Hvammstanga mega búast við truflunum á kaldavatnsrennsli frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir vikunni. Þá eru vegfarandur á Hvammstanga minntir á að vegna  framkvæmda við endurbætur gatna á Hvammstanga sé ...
Meira

Hvatning á glæsilegu Ungmennalandsmóti

Forseti Íslands, forsetafrú, ágætu keppendur, foreldrar, skipuleggjendur og aðrir landsmótsgestir. Gleðilega hátíð. Það er mér sérstök ánægja að fá tækifæri til að ávarpa ykkur á þessari glæsilegu íþrótta- og fjöl...
Meira