Þrír úr Drangey sigla fyrir sunnan
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.07.2009
kl. 13.37
Þrír galvaskir siglingakappar úr Siglingaklúbbnum Drangey munu taka þátt í keppni sem haldin er á vegum Siglingafélags Rekjavíkur um helgina. Þetta eru þeir Hákon Stefánsson, Ásgeir Gústavsson og Þorsteinn Muni Jakobsson.
...
Meira
