Fréttir

Þetta leggst rosalega vel í mig

Þetta leggst rosalega vel í mig og næstu skref hjá okkur verður að setjast niður, klára listann og hella okkur í framhaldinu út í þá baráttu, sem framundan er, segir Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Norðvesturk...
Meira

Einar Kristinn, raungóður og reynslumikill

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi velja frambjóðendur á lista sinn til alþingiskosninga í prófkjöri laugardaginn 21. marz n.k.  Það er ætíð mikilvægt að vel skipist þar á bekk, en sjaldan hefur legið jafn mikið vi...
Meira

Hundur í óskilum á Hólum

  Miðvikudaginn 11. mars fengu nemendur Grunnskólans á Hólum bráðskemmtilega heimsókn í skólann. Var þar um að ræða dúettinn Hund í óskilum sem kom í heimsókn á vegum Tónlistar fyrir alla. Vöktu þeir félagar mikla lukk...
Meira

Mikið um nýja menn í Hvatarliðinu

Karlalið Hvatar hefur fengið sjö leikmenn til liðs við sig en liðið hefur leik í Lengjubikarnum í dag, þegar það mætir Reyni Sandgerði.      Jens Elvar Sævarsson tók við þjálfun Hvöt í byrjun árs og hann mu...
Meira

Nemendakynning í dag

Í dag klukkan 18 býðst nemendum 10. bekkjar Árskóla kynning á námi FNV. Kynningin fer fram í sal skólans og eru foreldrar og nemendur hvött til þess að mæta og kynna sér hvað skólinn hefur upp á að bjóða. Í síðustu viku fe...
Meira

Styðjum Helga Kr. Eftir Ólaf Baldursson

Helgi Kr. Sigmundsson læknir sækist nú eftir fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi. Ég kynntist Helga afar vel sem starfsfélaga og nágranna meðan við vorum við nám og störf við University of Iowa í Ban...
Meira

Fáka mót FÁS

Á dögunum fór fram í FNV úrtökumót  framhaldskólamótið sem fer fram í Víðdalshöllinni þann 11. apríl næstkomandi. Dómarar á mótinu voru þau Sara Reykdal og Brynjólfur í Fagranesi og stóðu þau sig með prýði. Þáttta...
Meira

Grunnskólinn á Blönduósi náði 3. sæti Skólahreysti

Lið Grunnskólans á Blönduósi náði frábærum árangri í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri fyrir helgi er það hreppti 3. sætið í sínum riðli með 40 stig.     Elísa H. Hafsteinsdóttir var í 2. sæti í armbeygjum, ...
Meira

Smáskipanám í FNV

Ef næg þátttaka fæst mun FNV bjóða fram smáskipanám sem veitir réttindi á skip eða báta allt að 12 m skráningarlengd nú á vorönn.   Kennslan fer fram á tímabilinu frá apríl til maí 2009 um kvöld og helgar. Um er að ræða...
Meira

Jón Bjarnason efstur hjá VG

Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi     Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi   1. sæti         Jón Bjarnason, Blönduósi          
Meira