Fréttir

Stelpurnar í 16 liða úrslit á Gothia Cup

Það var heldur spennandi leikur sem stúlkurnar í 3. flokki Tindastóls áttu í gær í Gautaborg á Gothia Cup mótinu en hann réði úrslitum um hvort þær kæmust áfram í 16 liða úrslit.   Stelpurnar áttust við William USA fr
Meira

Yfir 100 þúsund krónur úr tombólum

Þær Selma Magnúsdóttir og Dagmar Björg Rúnarsdóttir á Sauðárkróki héldu tombólu í gær og fyrradag fyrir utan Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup til styrktar Þuríði Hörpu en senn líður að Indlandsför hennar.       K...
Meira

Breyting á dagskrá Húnavöku

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimilinu á Blönduósi  á föstudagskvöld en ekki á Árbakkanum eins og auglýst hefur verið. Húsið opnar kl. 22.00 og tónleikarnir hefjast kl. 23.00. 18 ára aldurstakmark.
Meira

Brött byrjun í körfunni í haust

Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfubolta hefur leik hér á heimavelli í Iceland Express deildinni næsta haust með leik gegn Grindvíkingum sem urðu í öðru sæti síðasta Íslandsmóts. Þetta er ljóst eftir að töfluröð fyrir næ...
Meira

Engin svínaflensa hjá Tindastólsstúlkum á Gothia Cup

Pressan.is greinir frá því að svínaflensa hafi greinst í einum keppanda á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð þar sem 3.flokkur Tindastóls kvenna er meðal þátttakenda. Fararstjórar Tindastóls höfðu ekki heyrt tíðindin þegar Feykir...
Meira

Dimmir hratt á draugaslóð

Í Blöndustöð verður í sumar sýning Baska (Bjarna Skúla Ketilssonar) um örlög Reynistaðabræðra þar sem listamaðurinn túlkar þessa sorglegu og dularfullu sögu í fjölbreyttu listformi. En eins og allir vita urðu Reynistaðarbræ
Meira

Framendinn er fjandi þver,

Um síðustu helgi var haldin heljarinnar hátíð Land Rover eigenda í Húnaveri. Rúmlega 100 manns mættu á staðinn á 48 bílum og nutu þess að skemmta sér saman í mikilli veðurblíðu.     Á Bögubelgnum er mikill kvæðabá...
Meira

Breyting á lögum um fæðingar- og foreldraorlof

Alþingi Íslendinga hefur samþykkt lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000. Breytingin mun taka gildi 1. júlí 2009 og eiga við um foreldra barna sem fæðast...
Meira

Runnakrybba á Náttúrustofunni,

Á vef Náttúrustofu Norðurlands er sagt frá því að undarlegt grænt skordýr hafi fundist á Akureyri fyrir skömmu sem að öllu jafna á ekki að finnast hér á landi og er nú í vörslu Náttúrustofu NV.         Benedikt V...
Meira

Hvöt lagði Tindastól í gær 1-0

Hvatarmenn unnu mikilvægan sigur í gærkvöldi í baráttuleik við Tindastól í annari deildinni í fótbolta. Hvatarmenn lyftu sér upp í 5. sæti deildarinnar með 17 stig en Tindastóll vermir annað neðsta sætið með 9 stig.  
Meira