Fréttir

Verðandi hestafræðingar í hlutverki smala

Föstudaginn 6. mars fór fram smalapróf meðal 1. árs nemenda hestafræðideildar Hólaskóla.  Nemendur nota í þessu prófi nemendahestinn og er krafist mikillar samvinnu hests og knapa. Þrautirnar eru af ýmsum toga en eiga það samei...
Meira

Elísabet í skóginum

Vefur Hólaskóla segir frá þvi að Elísabet Jökulsdóttir skáld og rithöfundur heimsótti vinkonu sína á Hólum nýverið og á bloggsíðu hennar má lesa texta sem hún skrifaði eftir að hafa farið á göngu í skóginum.   -Þa
Meira

Íbúafundur á morgun

Sveitastjórn Skagastrandar hefur boðað til almenns íbúafundar í Fellsborg 18. mars n.k. kl. 17  um tillögur að aðalskipulagi og Staðardagskrá 21.  Kynnt verða drög að landnotkun fyrir sveitarfélagið í heild, þéttbýli á Skag...
Meira

Listi XS kynntur um næstu helgi

Samfylkingarfólk í Norðvestur kjördæmi mun hittast á kjördæmisþingi um næstu helgi. Á þinginu verður framboðslisti Samfylkingarinnar kynntur auk þess sem unnið verður í málefnahópum. Þingið mun fara fram í Tónbergi á Akra...
Meira

Hvatarmenn byrja með sigri

Hvatarmenn hófu keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ í knattspyrnu karla um helgina er þeir léku við lið Reynis frá Sandgerði. Leikið var í Kórnum á sunnudag. Leikurinn var í járnum í fyrri hálfleik en í þeim síðari komust Hvatar...
Meira

Frjálsar handfæraveiðar

Frjálslyndi flokkurinn hefur um áraraðir lagt til að opna á frjálsar handfæraveiðar þannig að landsmenn gætu átt lítinn bát og sótt sér sjálfir björg í bú. Það er engin spurning að þetta litla mál yrði gríðarleg lyftist...
Meira

Mikil gróska hjá Vinstri grænum

Jón Bjarnason þingmaður kom vel út í forvali VG um helgina og fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið. Hann segist vera bæði stoltur og ánægður með það traust sem honum er sýndur til að leiða listann og gefur honum góða kv...
Meira

Ekki skert þjónusta við Alexandersflugvöll

Í frétt frá Flugstoðum sem birt var á Feyki.is um daginn var sagt frá því að það ætti að skerða þjónustu á Alexandersflugvelli á Sauðárkróki.    Sigurður Frostason flugvallarvörður vill taka það fram að þjónusta vi
Meira

Áhugaverð störf á Norðurlandi vestra

Á vef Vinnumálastofnunar er bent á áhugaverð störf sem eru laus til umsóknar á Norðurlandi vestra.  Þessar auglýsingar eru teknar upp úr ýmsum blöðum til að auðvelda þeim sem eru að leita sér að vinnu að hafa yfirsýn yfir
Meira

Kindin Droplaug snemma með lömbin sín

Kindin Droplaug á bænum Sporði í Húnaþingi vestra bar þremur lömbum núna 13. mars s.l.. Þetta er dálítið merkilegt því að 18. mars í fyrra bar hún tveimur lömbum.           Friðbjörn Þorbjörnsson bóndasonur ...
Meira