Fréttir

Dagmar og Berglind héldu tombólu

Þær vinkonur Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir og Berglind Björg Sigurðardóttir sem báðar eru 8 ára gamlar héldu tombólu um daginn til styrktar Þuríði Hörpu.       Tombólan var haldin fyrir utan Hlíðarkaup laugardaginn 11. j...
Meira

Donni á ný til liðs við Tindastól

Sagt er frá því á heimasíðu Tindastóls að Halldór Jón Sigurðsson ( Donni ) er á leiðinni til Tindastóls að nýju eftir að hafa verið í herbúðum ÍA í sumar.  Donni er nú þegar orðinn löglegur með liði Tindastóls.    ...
Meira

Eldur í Húnaþingi 2009

Það styttist í unglistahátíðina Eld í Húnaþingi en hún verður sett þann 22. júlí n.k. sem er miðvikudagurinn í næstu viku. Á opnunarhátíðinni verður framandi dansatriði, harmonikubattl, skrúðganga með All Star lúðra...
Meira

Paintballvöllur á Húnavöku

Paintballvöllur verður starfræktur á Glaðheimatjaldstæðinu laugardaginn 18. júlí, þ.e. á Húnavöku, ef veður leyfir. Völlurinn verður opnaður upp úr hádegi á laugardeginum og verður hann opinn eitthvað fram eftir degi.   S
Meira

Gjallandi hljómurinn frá smiðjunni hefur kallað á nafnið

Í Morgunblaðinu segir frá því að reynt verður að finna járnsmiðjuna í Glaumbæ þegar elsti skáli bæjarins verður rannsakaður í sumar.   Finnist smiðjan gæti það rennt stoðum undir kenningu Sigríðar Sigurðardóttur safnst...
Meira

Tap á Gothia Cup

Stúlkurnar úr Tindastóli sem hafa verið að keppa á Gothia Cup alþjóðlegu fótboltamóti í Svíþjóð fengu verðugan andstæðing í morgun í 16 liða úrslitum.   Eftir frækilega frammistöðu í undankeppninni fengu þær skell í ...
Meira

Fleiri tombólukrakkar

Ásdís Inga , Hafdís Lind , Sara Líf og Birta Líf Tombóluhaldarar eru duglegir þessa dagana við að leggja Þuríði Hörpu lið en í gær sögðum við frá því að yfir 100 þúsund krónur hafi safnast eftir þeirra vinnu. Nú nýver...
Meira

Leikskólinn við Árkíl farinn að spretta upp af grunninum

Ljósmyndari Sk.com skaust út og myndaði framkvæmdir við leikskólabyggingu við Árkíl á Sauðárkróki. Nú er húsið að spretta upp úr jörðinni og iðnir smiðir á hverju strái. Veitumenn voru ásamt fleirum að gera sæmilegt ...
Meira

Eyjarnar gerðar sýnilegri

Hólarnir lækkaðir   Hvað er að gerast í fjörunni, spyr Sk.com í dag en verið er að vinna á gröfu í sandhólunum neðan Sauðárkróks. Bendir Sk.com á það að Borgarsandurinn - eða bara fjaran - telst ein af perlum Skagafjarðar ...
Meira

Feykir kemur ekki út í dag

Vegna sumarleyfa kemur Feykir ekki út í dag en í næstu viku mun 27. tölublað koma út með fjölbreyttu og forvitnilegu efni. Í síðasta Feyki skrifaði Árni Þóroddur Guðmundsson skemmtilegan áskorandapistil frá Danmörku og lá...
Meira