Fréttir

Blönduhlaup USAH um næstu helgi

Blönduhlaup verður haldið laugardaginn 18. júlí  kl. 11:00 í tengslum við sumarhátíðina Húnavöku á Blönduósi. Sumarhátíðin Húnavaka er fjölskylduhátíð og því verður mikið um að vera á Blönduósi fyrir alla fjölskyld...
Meira

Fjölmenni skoðaði Glaumbæ á Safnadegi

Safnadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær á Íslandinu góða og víða boðið frítt á söfnin í tilefni dagsins. Sk.com hefur það eftir Sigríði Sigurðardóttur safnstjóra í Glaumbæ að fjöldi fólks hafi heimsótt staðinn...
Meira

Sigur í fyrsta leik á Gothia Cup

Þriðji flokkur Tindastóls kvenna tekur nú þátt í Gothia Cup alþjóða knattspyrnumóti unglinga í Svíþjóð. Stúlkurnar léku sinn fyrsta leik í morgun og völtuðu yfir lið Homka frá Finnlandi 5-0.     Stelpurnar haf...
Meira

UMSS í 3. sæti í sínum riðli á Landsmótinu

Nokkrir vaskir drengir úr Tindastóli léku fyrir hönd UMSS á Landsmótinu um síðustu helgi. Varð liðið í 3. sæti í B-riðli með tvo sigra og tvö töp.   Fyrsti leikurinn var gegn HSK sem síðar sigraði riðilinn og tapaðist hann ...
Meira

USAH í 5. sæti í skotfimi

Á nýafstöðnu Landsmóti á Akureyri náðu skotfimikeppendur USAH einna bestu úrslitum sambandsins en þeir Guðmann Jónasson, Bergþór Pálsson, Árni Þór Jónasson og Brynjar Þór Guðmundsson kepptu í flokknum Skeet og Sporting.  
Meira

Spástofa verður í elsta húsi Skagastrandar

Menningarfélagið Spákonuarfur ehf. á Skagaströnd hefur tekið á leigu Árnes,elsta húsið á Skagaströnd. Það var fyrir skömmu tekið formlega í notkun en sveitarfélagið hefur frá árinu 2007 unnið að endurbyggingu þess.  ...
Meira

Silfur og brons á Landsmóti UMFÍ

Frjálsíþróttakeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri lauk í gær, sunnudaginn 12. júlí en þar var Gauti Ásbjörnsson í eldlínunni ásamt félögum sínum í UMSS.           Gauti varð í 2. sæti í þrístökki eftir að hafa...
Meira

Formaðurinn kom fyrstur í mark í sjósundinu

Sigurjón Þórðarson, formaður Ungmennasambands Skagafjarðar og fyrrverandi alþingismaður, sigraði í sjósundi á Landsmóti UMFÍ um helgina. Sigurjón synti á 29.57 mínútum og sigraði með nokkrum yfirburðum.       Í ö
Meira

Fjölbreytt dagskrá Húnavöku

Um næstu helgi verður blásið til stórhátíðar á Blönduósi en þá verður Húnavakan allsráðandi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er tilbúin og lítur svona út:   Föst...
Meira

Svakalega vel heppnuð afmælisveisla

Á Skagafjörður.com segir að afkomendur Haraldar Júlíussonar kaupmanns á Sauðárkróki hafi á laugardag haldið upp á 90 ára verslunarafmæli Verzlunar H. Júlíussonar með Bjarna Har í broddi fylkingar. Veðrið var tóm snilld, v...
Meira