Fréttir

Sækist eftir fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ásbjörn Óttarsson, hefur ákveðið að sækjast eftir 1 -2 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.  Ásbjörn er forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar og útgerðarmaður. Ás...
Meira

Húnaþing vestra draumasveitarfélag

Vísbending - vikurit um viðskipti og efnahagsmál valdi á dögunu draumasveitarfélagið fyrir árið 2009. Var sveitarfélögum þar gefin einkunn út frá ákveðnum forsendum. Húnaþing vestra hafnaði þar í fjórða sæti með 6,4 í ein...
Meira

Karlakór Bólstaðahlíðar í útrás

Húni greinir frá því að Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps heldur í söngför suður yfir heiðar um næstu helgi. Það er því um að gera fyrir okkar fólk fyrir sunnan að skella sér á gæða norðlenskan karlakór um helgina.   ...
Meira

KS DEILDIN

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi. Mikil spenna er að myndast og hafa  knapar verið að æfa í Svaðastaðahöllinni. Þar hafa sést glæsileg tilþrif og ljó...
Meira

Unglingalandsmótið til Sauðárkróks

 Stjórn Ungmennafélags Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum nú síðdegis að 12. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar væri fram á Sauðárkróki dagana 31. júlí til 2. Sex staðir lýstu yfir áhuga að fá mótið eftir að fyrir l...
Meira

Unglingalandsmót UMFÍ verður á Sauðárkróki í sumar

Á stjórnarfundi sem var að ljúka hjá UMFÍ var ákveðið að næsta unglingalandsmót verði haldið á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina í sumar. Eins og fram hefur komið áður óskuðu Strandamenn, sem áttu að halda mótið ári...
Meira

Hvað segja tölurnar um Jóhannu Sigurðardóttur?

Í talnalógíubók Benedikts Lafleur er að finna tölur og áhrif  þeirra á þekktar persónur úr íslensku samfélagi. Margir eru þar nefndir en forsætisráðherra Íslands er ekki í bókinni enda hennar tími ekki kominn þegar hún var...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV frá 1. maí 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ...
Meira

Stöðvun fjárnáms og nauðungauppboða heimila

Aðgerðaríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hefur nú þegar á fáum dögum sett mark sitt á stjórnun landsins. Ríkisstjórn VG og Samfylkingar setti  fram ákveðna og skilgreinda verkefnaáætlun, bráðaðgerðir,  sem þessir ...
Meira

2,5 % atvinnuleysi í janúar

Í lok janúar voru 111 á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra eða 2,5% atvinnuleysi. Er það sama atvinnuleysi og var hér í janúar 2005 en í janúar 2006 var atvinnuleysi 1,7%, 2007 var það 0,9 % og í fyrra 0.9%.   Á sama tíma ...
Meira