Fréttir

Framboðsyfirlýsing

 Ég undirritaður, Valdimar Sigurjónsson, hef ákveðið að sækjast eftir 1. eða 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2009.   Íslenskt samfélag gengur nú í gegnum erfiðleika sem eiga ...
Meira

Hvernig er spáin?

Nú er hægt að skoða veðurspána á Feyki.is á mjög auðveldan hátt. Veðurhnappurinn er efst á síðunni hægra megin á gráa svæðinu merkt veður. Tékkaðu á´ðí!!
Meira

Hirðing á rúlluplasti

  Á morgun fer fram söfnun á rúlluplasti frá bændum í Húnavatnshreppi. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452-4660 fyrir þriðjudaginn 1...
Meira

Eydís Aðalbjörnsdóttir á Akranesi býður sig fram í 2. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í NV kjördæmi.

Ég hef ákveðið að leggja hönd á plóg í því nauðsynlega endurreisnarstarfi sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf að hafa forystu um.  Flokkurinn þarf að viðurkenna mistök sín en jafnframt sýna styrk sinn í því hvernig leiða má...
Meira

Helga Einarsdóttir bikarmeistari með KR

Króksarinn Helga Einarsdóttir, leikmaður með kvennaliði KR í körfuknattleik, varð bikarmeistari með liði sínu í gær, þegar KR-ingar unnu Keflavík 76-60.             Helga átti mjög góðan leik, lék í 32 m...
Meira

Soccerade mótinu lokið - Tindastóll tapaði síðasta leiknum.

Á laugardag lék Tindastóll sinn síðasta leik í Soccerade mótinu en þá var leikið um sæti.  Tindastóll lék við Þór 2 og tapaði leiknum 3-2. Byrjunarlið  var eftirfarandi: Arnar Magnús í markinu, Snorri og Hallgrímur voru
Meira

Bakað úr Skagfirskru byggi

Nemendur í 4. bekk Varmahlíðarskóla hafa verið að læra um korn og ýmsar tegundir af korni og hvað hægt er að gera úr þeim. Einnig hafa þeir lært að gróft brauð er hollara en hvítt og af hverju. Í tilefni af því kom Sylvía ...
Meira

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 13. 12. 2007 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að...
Meira

Liðakeppnin næst á Blönduósi

Ákveðið var á fundi í gærkvöldi hjá mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar að halda næsta mót á Blönduósi föstudaginn 27. febrúar nk.         Þá verður keppt í fimmgangi og þarf skráningu að vera lokið á mi...
Meira

Hiti og suðlægar áttir í kortunum

Eftir tveggja vikna samfelldan frosthörkukafla gerir spáin fyrir næsta sólahringinn ráð fyrir suðlægri átt og þurru til þess að byrja með. Um hádegi er gert ráð fyrir að hann snúi sér í suðvestan 13 - 18 með rigningu. Hiti ve...
Meira