Fréttir

Uppskeruhátíð á mánudaginn

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik, verður haldin mánudaginn 8. júní n.k. í íþróttahúsinu og hefst hún kl. 17.30. Á hátíðinni verða veitt verðlaun fyrir mikilvægasta leikmann hvers flokks frá minnibolt...
Meira

Murr ehf. hefur framleiðslu á íslenskum kattamat

Framleiðsla hófst í dag á íslenskum kattamat í nýrri verksmiðju Murr ehf. á Súðavík og er varan væntanleg í verslanir eftir helgina.Murr ehf. hefur átt gott samstarf við Norðlenska sláturhúsið á Akureyri og SAH afurðir á Bl
Meira

Framtíð Sparisjóðs Skagafjarðar (Afls sparisjóðs) tryggð

Aðalfundur Afls Sparisjóðs fór fram í síðustu viku og segir Kristján Snorrason, útibússtjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, að niðurstaða fundarins sé sú að framtíð sjóðsins sé trygg án þess að leita þurfi á náðir ríkis...
Meira

Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í skurði

Allt tiltækt lið Brunavarna Skagafjarðar á Sauðárkróki og í Varmahlíð var kallað út um kl 2:15 í nótt. Tilkynnt var um að eldur væri laus í byggingu við hlið Graskögglaverksmiðjunnar við Löngumýri. Mikill viðbúnaðu...
Meira

Mikið veitt á Suðurgarðinum

Þeir voru kampakátir veiðimenninrnir við Suðurgarðinn á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar blaðamaður Feykis rakst á þá þegar þeir renndu fyrir fiskinn. Tveir hópar stóðu á garðinum og vættu öngulinn og hafði veiðin gen...
Meira

Fjórða safnið til skráningar hjá Skjalasafninu

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga vinnur enn að skráningu skjalasafna fyrir Þjóðskjalasafn Íslands en því verkefni var komið á snemma árs 2008 sem mótvægi ríkisstjórnarinnar vegna þorskkvótaniðurskurðar. Verkefnið er tví
Meira

Hvatarmenn slógu KS/Leiftur út úr bikarkeppni KSÍ

Húni segir frá því að Hvatarmenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum Visa-bikarkeppninnar í gær er þeir lögðu lið KS/Leifturs að velli í hrein mögnuðum leik á Siglufjarðarvelli. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1, ef...
Meira

Hví gengur þú vogmær á grásendið land

Enn finnst vogmær í fjörunni við Sauðárkrók en stutt er milli frétta af þeirri mær. Sindri Rafn Haraldsson fann eina í fjörunni við Suðurgarðinn og tók hana með sér heim og setti í frystikistuna. Að sögn Sindra veltir hann f...
Meira

Töfratónar Ævintýrakistunnar á 17. júní

Sett verður upp söng- og leiksýning í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 17. júní næstkomandi. Sýningin, sem nefnist Töfratónar Ævintýrakistunnar, byggist á tónlist úr teiknimyndum, leikritum og söngleikjum og eru öll lö...
Meira

Fótbolti fyrir 5 og 6 ára

Vegna fjölda óska hefur stjórn Knattspyrnudeildar Tindastóls ákveðið að fara af stað með æfingar fyrir börn fædd 2003 og 2004.       Æfingar verða tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 15:00 til 16:00. Þjálfari...
Meira