Fréttir

Fulltrúar frá Greenstones á Blönduós í dag

Aðilar frá Greenstones auk ameríska bankamanna eru væntanlegir á Blönduós núna í dag til þess að skoða aðstæður fyrir hugsanlegt 80 þúsund fermetra netþjónabú fyrirtækisins. Greenstones menn gerðu í upphafi samkomulag vi...
Meira

Fuglaskoðun á sunnudaginn

Náttúrustofa Norðurlands vestra stendur fyrir fuglaskoðun við Áshildarholtsvatn sunnudaginn 7. júní milli kl 11 og 12. Hist verður við fuglaskoðunarskilti sem staðsett er við norðvesturhorn vatnsins. Við Áshildarholtsvatn er að...
Meira

Mikið að gera hjá landnámshænunni

Nú hafa ungar skriðið úr eggjum hjá landnámshænunum á Tjörn á Vatnsnesi og stendur útungun yfir fram til dagsins í dag eftir því sem fram kemur á heimasíðu hænsnanna. Sett voru alls 520 egg í útungunarvélarnar núna þar sem b...
Meira

Nettur Dúett endurtekinn

Síðastliðinn föstudag, 29. maí, héldu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (Hrabbý) og Guðmundur Helgason (Mundi) tónleika í Hvammstangakirkju og var stemmningin á tónleikunum róleg og þægileg. Mikil ánægja var með tónleikana og gre...
Meira

Hringdu í skóginn

Frá og með 1. júní nk. býður Skógrækt ríkisins gestum þjóðskóganna upp á skemmtilega viðbót við kyrrðina, fuglasönginn og þytinn í trjánum. Við stíga í skógunum standa nú staurar með símanúmeri sem hægt er að hrin...
Meira

Enn finnur Sigurbjörg furðufisk.

Sigurbjörg Kristjánsdóttir er fundvís á furðufiskinn Vogmær en sl.sumar fann hún tvenna slíka. Í ár hefur hún þegar rekist á eina Vogmær en að þessu sinni var fiskurinn lifandi.   Var Náttúrustofu gert viðvart og kom st...
Meira

Mynd Stefáns Friðriks í úrslit

Yfirborð, mynd Stefáns Friðriks Friðrikssonar er komin í úrslit á Stuttmyndadögum Reykjavíkur sem haldnir eru í Kringlubíói. Er mynd Stefáns ein af 19 myndum sem komust í úrslit en alls voru sendar 90 myndir inn í keppnina. Yfirb...
Meira

Ísland og ímyndir norðursins

Síðasti vinnufundur rannsóknahópsins INOR eða Ísland og ímyndir norðursins var haldinn á Hólum í Hjaltadal 28.-30. maí 2009. Þetta er annar verkefnisfundurinn í þessum hópi sem haldinn er að Hólum og heppnuðust þeir báðir m...
Meira

Helga hlaut brons í spjótkasti

Þá hefur Helga Margrét Þorsteinsdóttir lokið keppni í fyrstu grein hennar á Smáþjóðaleikunum, spjótkasti kvenna. Lengst kastaði hún spjótinu 48,56 metra, sem er bæting upp á tæplega fimm metra, og tryggði hún sér þriðja sæ...
Meira

Grunnskólanum á Blönduósi var slitið í gær

Grunnskólanum á Blönduósi var slitið í gær í Félagsheimilinu á Blönduósi að viðstöddu fjölmenni. Skólaslitin hófust á söng nemenda er tóku þátt í uppfærslu á söngleiknum „Fame“ í vetur. Þórhalla Guðbjartsdótti...
Meira