Fréttir

KS Deildin – Þórarinn tekur forustu

Fyrsta keppnin í KS Deildinni fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og voru 18 keppendur sem börðust um sigur. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Þórarinn Eymundsson uppi sem si...
Meira

Ólína stefnir á toppinn

Ólína Þorvarðardóttir hefur gefið það út að hún sækist eftir 1 eða 2 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Eiginmaður Ólínu, Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi Í lista á Ísafirði, skipaði fyrir tveimur ...
Meira

Kjördæmisþing Samfylkingingarinnar

Laugardaginn næstkomandi heldur Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi. Þar  verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hver...
Meira

Skagfirðingurinn Hilmar Örn Jónsson fremstur skylmingarmanna

Fyrir stuttu síðan fóru Íslendingar á heimsbikarmót í skylmingum með höggsverði. Fór keppnin fram í Örebro í Svíþjóð og fengu Íslendingar eitt gull og eitt silfur. Gullhafinn er hreinræktaður Skagfirðingur búsettur syðra. H...
Meira

Jóna Fanney án nefnda í bæjarstjórn

Samkomulag um meirihlutastasmtarf milli Á - lista, D -lista og E lista var lagt fram til samþykktar á síðasta bæjarstjórnarfundi á Blönduósi auk þess sem skipað var að nýju í nefndir og ráð bæjarins. Jóna Fanney Friðriksdóttir...
Meira

Ekki afsláttur á sorphirðugjöldum fyrir þá sem flokka

Björn Ingi Þorgrímsson hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Húnaþing vestra að þurfa einungis að greiða sorpeyðingargjald en ekki sorphirðugjald af fasteign sinni þar sem sorp frá heimili hans sé flokkað og endurunnið. ...
Meira

Annað "Pöbb Quiz"kvöldið á Pottinum og Pönnunni

Á morgun fer fram annað „Pöbb Quiz“ kvöldið á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi. Þetta er létt og skemmtileg spurningakeppni sem hefur verið vinsæl víða. Á Húna.is er höfundur spurninganna Kristján Blöndal, spurður út í ...
Meira

KS Deildin í kvöld

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður haldið í kvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi og mikil spenna hefur myndast í kringum keppnina. Hafa  knapar lagt mikið í sölurnar með hestakost og æfingar. Í Svaðastaðahö...
Meira

Staðsetning landsmóts góð viðurkenning þess starfs sem unnið er

Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í gær lagði Bjarni Jónsson, VG, fram bókun þar sem hann fagnaði ákvörðun UMFÍ um að 12 Unglingalandsmót UMFÍ yrði haldið á Sauðárkróki. Sagði Bjarni að 6 aðilar hefðu sóst eftir mó...
Meira

Ögmundur tekur ákvörðun fyrir vikulok

Ögmundur Jónasson átti að sögn Jóns Bjarnasonar góðan fund með heimamönnum á Blönduósi og á Sauðárkróki í gær um framtíð heilbrigðisstofnanna á svæðinu. Jón segir að engar breytingar eigi sér stað þann 1. mars líkt...
Meira