Sjómannadagurinn á Skagaströnd í 70 ár
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
10.06.2009
kl. 08.34
Út er komin bók um sögu sjómannadagsins á Skagaströnd í 70 ár eða allt frá því að hann var fyrst haldinn hátíðlegur um 1940.
Höfundur bókarinnar og útgefandi er Lárus Ægir Guðmundsson.
Bókin er 70 bls. að stærð o...
Meira
