Fréttir

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Glæsilegur stuðningur KS við hestamenn

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Meistaradeildar Norðurlands og Kaupfélags Skagfirðinga um rekstur deildarinnar í vetur. Eins og fram hefur komið ber deildin nafn Kaupfélagsins þ.e. KS Deildin og er KS eini kostunaraðil...
Meira

Bollu-, sprengi-, og öskudagur á næstunni

Langafastan byrjar miðvikudaginn 25. febrúar í ár með öskudeginum og þá má ekki borða kjöt næstu sjö vikurnar fram að páskum samkvæmt kaþólskum sið. Dagarnir tveir á undan eru því notaðir til að belgja sig út af gómsætum...
Meira

Óbreytt rekstrarform á Heilbrigðisstofnunum á Nv-landi

Ögmundur Jónasson hefur ákveðið að slá út af borðinu áform Guðlaugs Þórs, fyrrverandi heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi undir eina yfirstjórn. Ögmundur fundaði með sveitarstjórnarmönnum og...
Meira

Auðunn Blöndal tapsár við pókerborðið

Vísir segir frá því að eðla Skagfirðingurinn Auðunn Blöndal fékk vægt kast er hann tapaði hönd á alþjóðlegu pókermóti. . „Já, hann fékk brjálæðiskast. Tjúllaðist. Þeir sem þekkja Auðun Blöndal vita að þarna er s...
Meira

Ertu í framkvæmdahug?

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum frá aðilum sem óska eftir fjárhagsstuðningi til verkefna sem einkum lúta að rannsóknum og menntun  eða menningu og ferðaþjónustu. Til greina koma verkefni sem unnin ...
Meira

Mömmukvöld í Tindastól í kvöld

Skíðadeild Tindastóls vinnur að því öllum árum þessa dagana að fá alla fjölskylduna á skíði. Ekki er langt síðan deildin stóð fyrir pabbadegi í Stólnum en nú ætla þeir að standa fyrir mömmukvöldi nú seinni partinn. All...
Meira

Matarkistan á Vetrarhátíð

Matarkistan Skagafjörður tók þátt í Vetrarhátíð í Reykjavík 13-14. febrúar s.l.ásamt öðrum matvælaklösum á Norðurlandi, Matur úr Eyjafirði, Þingeyska matarbúrið og Síldin frá Siglufirði.  Unnu þessi verkefni saman að ...
Meira

Hitaveita í dreifbýli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur boðað til almenns kynningarfundar um lagningu hitaveitu í dreifbýli og aðra valkosti til húshitunar.  Fundurinn er haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 24.febrúar '09 klukkan 13:30 ...
Meira

Opið hús á laugardag

Síðast liðinn mánuð hafa sjö listamenn dvalið í Nes listamiðstöð. Listamennirnir koma frá fjórum þjóðlöndum og ætla á laugardag að bjóða íbúum á Skagaströnd og nágrenni upp á opið hús í Nesi. Nes listamiðstöð mun...
Meira