Fréttir

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 20. febrúar kl. 12.00 – 13.00  mun Catherine P. Chambers  kynna helstu niðurstöður rannsókar á mögulegum áhrifum erfðabreytts korns á smádýrafánu lækja á ræktuðum svæðum                     ...
Meira

Ár og sprænur ryðja sig

Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtileg...
Meira

Sólon Morthens vann töltið hjá Riddurum

Nú eru úrslitin í töltinu í Riddarar Open ísmótinu sem fram fór á sunnudaginn komin í hús. Úrslitin eru eftirfarandi:               1. Sólon Morthens   Kráka, Friðheimum   7v. brún 2. Skapti Steinbjörsson 
Meira

2 deildin í knattspyrnu

KSÍ hefur sent frá sér fyrstu drög að niðurröðun leikja í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Okkar menn í Hvöt og Tindastól verða í baráttunni í sumar og því er um að gera að raða sumarfríinu eftir leikjadögum okkar man...
Meira

Góður árangur á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram í Reykjavík helgina 14.-15. febrúar. Keppendur UMSS stóðu sig með prýði í keppninni. Í sjöþraut drengja varð Halldór Örn Kristjánsson í 2. sæti (3805stig), Árni ...
Meira

Ertu kona með góða viðskiptahugmynd?

  Vinnumálastofnun og Félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur auglýst styrki til atvinnumála kvenna lausa til umsóknar. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan 1991 og á síðasta ári voru 50 milljónum úthlutað til 56 kvenna um ...
Meira

Bjarni fagnar komu Ögmundar

Feykir.is hafði samband við Bjarna Jónsson, sveitarstjórnarmann vg í Skagafirði og spurði hann frétta af ferð Ögmundar Jónassonar í Skagafjröðinn í dag. Bjarni kvaðst fagna því að Ögmundur væri að koma norður enda væri mi...
Meira

Ögmundur á leið til fundar við heimamenn

Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, er nú á leið norður yfir heiðar þar sem hann hyggst funda með heimamönnum á Blönduósi og Sauðárkróki um framtíð heilbrigðisstofnanna á Norðurlandi vestra. Jón Bjarnason, þingflo...
Meira

Riddarar Open – helstu úrslit

Riddarar Norðursins héldu ísmót á Tjarnatjörninni við hesthúsahverfið á Sauðárkróki á sunnudaginn. Þátttaka var góð og glæsileg tilþrif sáust á klakanum. Hér á eftir koma helstu úrslit en töltúrslitin vantar og vonandi g...
Meira

Jón í 1.-3. sæti.

Jón Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og hyggst stefna að því að skipa 1.-3. sæti á lista flokksins. Jón er búsettur í Skagafirði, er verkfræðingur að ...
Meira