Fréttir

Víkingar á slóðum Grettis sterka

Undirbúningsfundur að stofnun áhugamannafélags um siði og lifnaðarhætti víkinga verður haldinn í Ásbyrgi á Laugarbakka næstkomandi miðvikudag, 27. maí, kl. 17:00. Félagið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynna sér sög...
Meira

Heita vatnið flæðir

Tjón varð hjá Skagafjarðarveitum í dag þegar rör í einni borholu heita vatnsins á Sauðárkróki fór að leka. Myndaðist mikil gufa upp af staðnum. Bilunin  er rakin til tæringar á rörinu og streymir heitt vatn nú út í nærliggj...
Meira

7 starfsmenn í Selasetri í sumar

 Selasetri Íslands stendur undirbúningur sumarvertíðarinnar sem hæst, en í sumar verða starfsmenn setursins alls 7 talsins. Verkefni rannsóknadeildarinnar eru fjölþætt en helst ber að telja rannsókn á áhrifum ferðamanna á sel...
Meira

Svart á hvítu - sýning sem tengist Hólum

Opnuð hefur verið ný sýning á Þjóðminjasafni Íslands, en hún ber heitið Svart á hvítu – prentlistin og upplýsingabyltingin. Á sýningunni eru prentstafir og mót úr fyrstu íslensku prentsmiðjunum á Hólum, í Skálholti og í ...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Bændur hafa oft verið snemma á ferðinni með sláttuvélar sínar til heyverkunar og þá fáum við að heyra í fréttum að sláttur sé hafinn. Sjaldan er sagt frá því að sláttur sé hafinn í þéttbýlinu enda kannski ekki fréttnæ...
Meira

Stjórnin stuðlar að óvissu

Hvað svo sem menn segja um hlutverk stjórnvalda er þó allavega eitt ljóst. Ríkisstjórnum er ætlað að draga úr óvissu og skapa skynsamlegan rekstrargrunn og bærilegar aðstæður fyrir almenning og fyrirtækin í landinu.  Nú...
Meira

Sjómannadagurinn undirbúinn á Hvammstanga

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur hafið undirbúning að dagskrá Sjómannadagsins 2009. Í tilkynningu frá húnum er félagasamtökum eða öðrum þeim sem hafa áhuga á að koma að dagsskrá Sjómannadagssins með dagsskrár...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Leikjanámskeið fyrir börn á fædd á árunum 2000 - 2003 verður haldið á Hvammstanga dagana frá 8. til 26. júní. Munu námskeiðin hefjast klukkan átta á morgnanna og standa fram að hádegi. Verð fyrir tímabilið er krónur 10.000 ...
Meira

Nýr formaður Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 20. maí s.l. Nýr formaður stjórnar er Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki en hún var áður alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.   ...
Meira

Talið að kviknað hafi í rafmagnskassa

Líkur benda til þess að eldsupptök í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í síðustu viku hafi verið vegna bilunar í rafmagnskassa. Öryggissvið Neytendastofu sem fer með rafmagnsöryggismál á Íslandi auk lögreglu hafa rannsakað...
Meira