Fréttir

Þorrablót Einingar á laugardagskvöld

Þorrablót Kvenfélagsins Einingar verður í Félagsheimilinu á Skagaströnd laugardaginn 7. febrúar 2009.   Veislustjórn verður í höndum Lárusar Ægis Guðmundssonar en önnur skemmtiatriði verða að hætti  heimamanna. Maturinn ver
Meira

Stígandi fær frest á verklokum

Trésmiðjan Stígandi sem þessa dagana vinnur að uppsteypu nýrrar sundlaugar á Blönduósi hefur óskað eftir framlengingu á verktíma til 15. apríl 2009. Er ástæða óskar verktakans sú að tímamörk á síðasta útboði hafi veri
Meira

Helgi Freyr kominn á Krókinn

Helgi Freyr Margeirsson körfuboltamaður kom á Krókinn í gær frá Danmörku. Hann hefur gengið í raðir Tindastólsmanna í körfunni og byrjar strax að  keppa. Hvenær leikur þú fyrsta leikinn með Tindastól? Fyrsti leikur er 6. febr...
Meira

Upplestur hjá 7. bekk

Nemendur í 7. bekk Grunnskólans á Blönduósi hafa nú hafið æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fer fram þann 26. mars næst komandi. Af því tilefni buðu nemendur bekkjarins foreldrum sínum eina kvöldstund í skólann til að h...
Meira

Tilkynning frá Hestamannafélaginu Neista

Töltmót sem vera átti í Reiðhöllinni á Blönduósi 6. febrúar verður í Reiðhöllinni á Hvammstanga 13. febrúar nk. og er það Húnvetnsk liðakeppni. Keppt verður í tölti í 1. flokki, 2. flokki og flokki 16 ára og yngri. Liðs...
Meira

Hús frítímans

Í dag tóku eldri borgarar forskot á sæluna og héldu bingó í nýjum húsakynnum í Húsi frítímans. Var fjölmenni mikið og almenn ánægja með þessa nýju og glæsilegu aðstöðu sem á eftir að nýtast öllum þeim sem áhuga hafa, ...
Meira

Jens Elvar ekki spjaldalaus

Sagt er frá því hér annars staðar á síðunni þar sem fjallað er um Jens Elvar nýráðinn þjálfara Hvatarmanna í fótbolta að hann væri afar prúður leikmaður með ekkert spjald á bakinu. Blaðamanni tókst að hvítskúra manninn...
Meira

UMSS með góðan árangur á MÍ

Góður árangur náðist hjá UMSS á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. UMSS sendi 10 keppendur á mótið sem stóðu sig vel. Bestum árangri náðu Guðrún Ósk Gestsdóttir sem landaði  þ...
Meira

Helga Margrét sigursælust á MÍ 15-23

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var sigursælust á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Hún vann allar sex keppnisgreinar sem hún tók þátt í í stúlknaflokki eða 60m, 60m gr., 200m, langstök...
Meira

Hvöt gengur frá þjálfaramálum

Jens Elvar Sævarsson hefur verið ráðinn sem spilandi þjálfari hjá meistaraflokki Hvatar í 2. deild á komandi keppnistímabili. Jens Elvar er ekki alveg ókunnugur í herbúðum Blöndósinga en hann lék með liðinu í fyrra. Jens Eina...
Meira