Fréttir

Gríðarlegt tjón á Lambanesreykjum

Slökkviðið er enn að berjast við eld í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum. Mikil hætta var í upphafi á að eldurinn næði í súrefniskúta sem eru í húsinu. En því tókst blessunarlega að afstýra. Eitthvað er af eiturefnum ...
Meira

Stórbruni í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í Fljótum

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Lambanesreykjum í Fljótum nú um hádegisbil, en þar logar eldur í fiskeldisstöðinni. Skv. heimildum síðunnar eru engin meiðsli á fólki en töluvert af fiski í kerjum stöðvarinnar. Nánar...
Meira

Löng helgi hjá börnum á Sauðárkróki

Framundan er löng helgi hjá fjölskyldum á Sauðárkróki en á morgun Uppstigningadag er jú frídagur en að auki er starfsdagur í báðum leiksólum bæjarins svo og Árskóla. Spáin gerir ráð fyrir sól og blíðu og því ætti líti...
Meira

Viltu finna milljón?

Leikfélag Hólmavíkur leggur af stað í leikferðalag með gamanleikinn Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar. Næstu sýningar verða sem hér segir; Fimmtudaginn 22. maí í félagsheimilinu á Hvammstan...
Meira

Einar spyr ráðherra úr í Hólaskóla

  Einar K. Guðfinnsson, þingmaður sjálfstæðismanna, í Norðvesturkjördómi hefur sent menntamálaráðherra fyrirspurn um framtíðarskipan Hólaskóla. Spurningar Einars til ráðherra eru tvær:     1.      Hverjar voru me...
Meira

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Kl. 13:00-15:30 verður hátíðin opin fyrir nemendur í 1. – 4. og 10. bekk, foreldra og aðra velunnara skólans.   Dagskráin er fjölbreytt og er m.a. boðið upp á sýningar á verkum nemenda í vetur, söng, myndasýningar, trúða,...
Meira

Dagur aldraðra á morgun

Dagur aldraðra verður haldin hátíðalegur á morgun Uppstigningadag en að því tilefni verður messa í Sauðárkrókskirkju klukkan 11 og almenn samkoma í Frímúrarasalnum klukkan 15:00 þar sem sönghópur Félags eldri borgara í Skaga...
Meira

Firmakeppni Léttfeta

Firmakeppni verður haldin á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki á uppstigningardag, fimmtudaginn 21.maí.  Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl 14:00.   Keppt verður í:  Barnaflokki ...
Meira

Gunnar Bragi afþakkar föst laun sveitarstjórnarfulltrúa

Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður,   mun áfram sitja sem sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði en hefur óskað eftir að afsala sér föstum launum sveitarstjórnarfulltrúa og taka aðeins laun fyrir setna fundi. Þá hefur hann sent...
Meira

Afrakstur vetrarins sýndur

Sýning á verkum nemenda í Blönduskóla sem þeir hafa unnið í vetur fer fram í „nýja” skóla Á morgun 21. maí, uppstigningardag, frá kl. 15:00-18:00.   Stutt tískusýning verður í upphafi sýningartímans þar sem nemendur m...
Meira