Fréttir

Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

Dagana 26., 27. og 28. maí n.k. verður haldin Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki.   Dómar fara fram á þriðjudegi, miðvikudegi og fimmtudegi og yfirlitssýning fer fram föstudaginn 29. maí. Röðin á hollunum er eftirfaran...
Meira

Hvöt sigraði Kormák stórt

Húnvetnsku liðin Hvöt og Kormákur áttust við í Visabikarnum í gær á Blönduósvelli og endaði með stórsigri Hvatarmanna. Hvöt er með eitt sterkasta liðið í 2.deild en Kormákur hefur ekki teflt fram liði í Íslandsmóti í nokk...
Meira

Ragnhildur vann Skeifukeppni Hólaskóla

Hin árlega Skeifukeppni fór fram á Hólum sl. föstudag. Skeifuhafinn í ár var Ragnhildur Haraldsdóttir. Hin svokallaða Morgunblaðsskeifa er veitt fyrir besta samanlagða árangur í reiðmennskunámskeiðum vetrarins á 1. ári. Ragnhildu...
Meira

Skólaslit í V-Hún

Nú fer að líða að því að skólar endi starfsárið þetta missreið. Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2007-2008 verður slitið miðvikudaginn 27. maí kl. 11:00 með athöfn í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka. Áæ...
Meira

60 brautskráðust frá Hólum

Föstudaginn 22. maí var brautskráning í Háskólanum á Hólum og voru brautskráðir samtals 60 nemendur, 51 úr hestafræðideild, átta úr ferðamáladeild og einn úr fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Áður en sjálf útskriftarath...
Meira

Uppganga Drangeyjar fær á nýjan leik

Félagar í Drangeyjarfélaginu héldu út í Drangey þann 21 síðastliðin og hreinsuðu laust grjót úr uppgöngunni og löguðu göngustíginn upp á ey og er hann nú fær þeim sem hug hafa á að klífa eynna.   Í fréttum undanfar...
Meira

Allir unglingar yngri en 18 ára fá vinnu hjá Vinnuskólanum

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur ákveðið að allir unglingar og ungmenni 18 ára og yngri sem sækja um vinnu hjá Vinnuskóla Skagafjarðar skuli fá vinnu.  Þetta var samþykkt fyrr í þessum mánuði og rann umsóknarfrestur út í viku...
Meira

Lausar stöður í leik- og grunnskólum í Skagafirði

Atvinnuleysi hefur heldur dregist saman á Norðurlandi vestra og eru nú 143 án atvinnu en fyrir tveimur mánuðum voru um 190 án atvinnu. Eitthvað er um laus störf og á heimasíðu Skagafjaraðr kemur fram að Lausar séu til  umsóknar st...
Meira

Þráður fortíðar til framtíðar - opin hönnunarsamkeppni

Ekki þarf að fjölyrða um vinsældir íslensku ullarinnar síðustu misseri. Margir eru að gera skemmtilega hluti úr þessum ódýra og fallega efniviði og á það bæði við um hinn almenna leikmann og sprenglærða listamenn og hönnu
Meira

Vel heppanð Þekkingarþing

Framkvæmd Þekkingarþings sem haldið var á  Skagaströnd sl. þriðjudag  tókst með ágætum, að mati flestra þeirra sem það sóttu. Það er ekki síst að þakka heimamönnunum Halldóri G. Ólafssyni, framkvæmdastjóra BioPol og ...
Meira