Fréttir

Ef fara skal á feikna sprett

Hestar og knapar þeirra féllu í tjörnina í Reykjavík í gær þegar ísinn brast undan þeim og varð mikið busl við að koma þeim upp. Atvik þetta varð þegar hestamenn mynduðu breiðfylkingu eftir glæsilega sýningu á ísnum til ky...
Meira

Ertu skarpari en skólakrakki?

Á föstudaginn 6. febrúar verður dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur víða. Höfðaskóli á Skagaströnd ætlar í því tilefni að efna til stærðfræðikeppni innan skólans í samstarfi við Lionsklúbb Skagastrandar. Stær
Meira

Þing um ástæður suðvestanhvella að næturlagi

Veðurfræðingar hyggjast þinga í Skagafirði með vorinu um sér skagfirsk veðrabrigði sem eins og nafnið gefur til kynna, finnast ekki annarsstaðar. Verður ráðstefnan haldin í Varmahlíð.   Dagskrá ráðstefnunnar er nú að fæ
Meira

Aðalskipulag Húnaþings vestra til afgreislu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur fyrir sitt leyti samþykkt tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi sem tekur til hluta jarðarinnar Bessastaða á Heggstaðanesi. ...
Meira

Níu starfsmenn hjá starfsstöð Héraðsskjalasafnsins

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga réð á dögunum þrjá starfsmenn til verkefna sem unnin eru fyrir Þjóðskjalasafn Íslands af Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Alls vinna nú níu starfsmenn að tveimur verkefnum í starfsstöð Héraðs...
Meira

Stjórn LH fundar á Blönduósi

Stjórn LH heldur vinnufund á Blönduósi um næstu helgi. Í tengslum við fundinn er hestamönnum í Húnaþingi, Skagafirði og Siglufirði boðið til almenns fundar næstkomandi föstudag, 6. febrúar, í reiðhöllinni Arnargerði á Blönd...
Meira

Rekstaraðili óskast

Menningarhúsið Miðgarður í Varmahlíð í Skagafirði auglýsir eftir rekstraraðila fyrir húsið. Rekstraraðila Menningarhússins Miðgarðs er ætlað að sjá um daglega starfssemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minni...
Meira

Fjórar kindur náðust í Héðinsfirði.

Bændur í Fljótum fóru fyrir skömmu til Héðinsfjarðar og fundu fjórar kindur framarlega í firðinum. Þetta var ein ær og þrjú hrútlömb sem reyndust frá þremur bæjum í Fljótum. Talið er nær öruggt að enn sé fé í Héðinsf...
Meira

Leik Tindastóls og Njarðvíkur frestað

Vegna jarðarfarar Óttars Bjarnasonar hefur leik Tindastóls og Njarðvíkur í Iceland-Express deildinni, sem vera átti á föstudaginn, verið frestað til fimmtudagsins 12. febrúar kl. 19.15.
Meira

Ósýnilega félagið með fyrirlestur á morgun

Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur verður með fyrirlestur hjá Ósýnilega félaginu fimmtudaginn 5. febrúar kl. 16 í aðalbyggingu Hólaskóla - Háskólans á Hólum. Yfirskrift lestursins er: Höfuðgildi Íslendinga fyrir og ...
Meira