Of margir nota ekki réttan búnað fyrir börn í bílum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Gagnlega hornið
22.05.2009
kl. 14.22
Umferðarstofa, Forvarnahúsið og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi leikskólabarna í bílum í maí á síðasta ári. Farið var í 58 leikskóla og öryggisbúnaður 1886 barna skoðaður. Ef litið er til könnunar frá
Meira
