Fréttir

Allt slökkvilið kallað að Málmey

Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Skagafjarðar var klukkan 20:07 í kvöld kallað að Málmey Sk1 flaggskipi Fisk Seafood. Ekki reyndist um eld að ræða heldur voru menn frá Vélaverkstæði KS að sjóða í tank. Við það myndaðist m...
Meira

Ný keppni fyrir hestakrakka

Grunnskólamót Norðurlands vestra í hestaíþróttum verður sett á í vetur. Þetta er alveg nýtt af nálinni og er hugmynd sem kviknaði hjá Smára Haraldssyni á Sauðárkróki sem í samstarfi við Geir Eyjólfsson unglingaráðsfulltr...
Meira

Óli Barðdal tekur við drengjaflokknum

Samkomulag hefur náðst við Óla Barðdal um að hann taki við þjálfun drengjaflokks Tindastóls í körfubolta út febrúarmánuð.  Þjálfaramál drengjanna hafa verið í mikilli óvissu síðan Rafael Silva hélt af landi brott fyrir á...
Meira

Viltu hafa áhrif?

    Skipulagsmál og vinna tengd þeim er verkefni sem alltaf er og þarf að vera í endurskoðun.  Við skipulagningu fram í tímann eins og t.d. við gerð Aðalskipulags fyrir sveitarfélög eru menn í raun að spá fyrir um þró...
Meira

Heimsókn frá Gulagarði

Síðasta fimmtudag komu hressir krakkar frá leikskólanum Gulagarði í heimsókn á Selasetrið á Hvammstanga. Þar skoðuðu þau sýninguna ásamt þeim Stellu og Siggu.  Í lokin fékk síðan selurinn Kobbi klappið sitt frá þeim öllu...
Meira

Samtals 33,7 milljón kr. af fjárlögum til Skagastrandar

Samkvæmt fjárlögunum ársins 2009 munu styrktir og framlög til Húnavatnssýslna nema rúmlega 70,0 milljónum á næsta ári. Hæst ber þar styrkur til Sjávarlíftækniseturs á Skagaströnd en því er úthlutað 22,7 milljónum og framlag...
Meira

Forval Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninga 2009.

Kjörstjórn auglýsir eftir frambjóðendum í átta efstu sæti á framboðslista VG í Norðausturkjördæmi. Framboðsfrestur rennur út kl. 17:00 þann 16. febrúar 2009. Þeir sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstj...
Meira

Stóðhestar sumarsins hjá HSS

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga hefur gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar. Þeir eru: Galsi frá Sauðárkróki,  Glóðafeykir frá Halakoti, Huginn frá Haga og Þeyr frá Prestsbæ. Hægt er að panta u...
Meira

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Í fyrra bar þessi dagur upp á öskudag og því var ekkert gert á leikskólum í Skagafirði í tilefni af hon...
Meira

Þorrablót Einingar á laugardagskvöld

Þorrablót Kvenfélagsins Einingar verður í Félagsheimilinu á Skagaströnd laugardaginn 7. febrúar 2009.   Veislustjórn verður í höndum Lárusar Ægis Guðmundssonar en önnur skemmtiatriði verða að hætti  heimamanna. Maturinn ver
Meira