Fréttir

Akstursstyrkir og húsaleigubætur

 Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að sækja um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla á haustönn 2008. Einnig er fólki bent  á að umsóknum um  ásamt tilheyrandi gögnum  fyrir árið ...
Meira

rabb-a-babb 82: Svana Páls

Nafn: Svanhldur Pálsdóttir. Árgangur: 1970. Fjölskylduhagir: Gift Gunnari Sigurðssyni og við eigum þrjú börn, Sindra, Hrafhildi og Berglindi Búseta: Bý á Stóru-Ökrum í Akrahreppi. Hverra manna ertu: Ég er dóttir Hofsósingsins He...
Meira

Nýr vert á Ábakkanum

Björn Þór Kristjánsson hefur tekið við rekstri á Árbakkans á Blönduósi. Björn Þór rekur samhliða Árbakkanum veitingastaðinn Pottinn og Pönnuna og félagsheimilið. Fyrst um sinn verður Árbakkinn einungis opinn við sérstök t
Meira

Borgarafundur fyrst körfuboltaleikur svo

Tindastóll og Snæfell mætast í Síkinu í kvöld en það þessu sinni má gera ráð fyrir að Tindastólsmenn tefli fram al skagfirsku liði. Það er því um að gera að rifja upp stemningu fyrri ára, fjölmennum og sínum samstöðu, fy...
Meira

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn FSA að gefnu tilefni

Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins á Akureyri vill framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri taka fram nokkur atriði sem sto...
Meira

Flausturslegar hugmyndir án faglegra raka.

Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi mótmælir harðlega öllum hugmyndum um stórfellda sameiningu  heilbrigðisstofnana,  sem kynntar voru á fundi 7. janúar.  Engin haldbær gögn hafa verið lögð fram sem sýna a
Meira

Gettu betur í kvöld

EFtir að hafa kýlt magann yfir jól og áramót er kominn tími til að vekja heilasellurnar. Í kvöld byrjar spurningakeppnin Gettu betur í Kántrýbæ. Keppnin hefst stundvíslega klukkan 21:30. Stjórnandi, spyrill og alvaldur verður að...
Meira

Grýla og Leppalúði heimsóttu Hvammstanga

Þrettándagleði Hestamannafélagsins Þyts sem haldin var á þriðjudag fór vel fram og fjölmennti fólk í Hvammstangahöllina þar sem gleðin fór fram. Á vef Hestamannafé. Þyts segir að í blysförinni hafi verið fullt af hressum ál...
Meira

Fyrirtæki loka fyrr og hleypa starfsmönnum á Borgarafund

Fyrirtækin Tengill og Nýprent á Sauðárkróki hafa ákveðið að loka klukkan 15:45 í dag og hleypa starfsmönnum sínum á borgarafund um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar. Jafnframt skora fyrirtækin á önnur fyrirtæki að sýna samst
Meira

Borgarafundur klukkan fjögur - Borgarafundur klukkan fjögur

Boðað hefur verið til borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra klukkan fjögur í dag. Að fundinum stendur hópur fólks sem mótmæla vill þeim vinnubrögðum og áformum heilbrigðisráðherra að Heilbrigðisstofnunin á ...
Meira