Fréttir

Jólatrén á haugana

Á Hvammstanga verður jólatrjám sem lokið hafa hlutverki sínu safnað saman fram til þriðjudagsins 13. Janúar 2009. Íbúum á Hvammstanga og Laugabakka er bent á að setja trén á áberandi stað við lóðarmörk og munu starfsmenn áh...
Meira

Forkastanleg vinnubrögð stjórnvalda

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar mótmælir á fundi sínum í gærkvöld harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að færa starfsemi heilbrigðisstofnunar Skagafjarðar undir hatt sameiginlegrar heilbrigðisstofnunar á Norður...
Meira

Jólahús ársins á Blönduósi

Nú þegar jólin eru liðin þá hafa bæjarbúar á Blönduósi valið jólahús ársins eins og undanfarin ár. Nokkur hús fengu tilnefningar en eitt skaraði fram úr en það var Hlíðarbraut 8. Húsið þótti einstaklega smekklega skre...
Meira

Starfsfólk HS átelur vinnubrögð ráðherra

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki átelur í ályktun frá starfsmannafundi  ákvörðun heilbrigðisráðherra um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri.   Í ál...
Meira

Blönduósingar vilja taka yfir HSB

Bæjarráð Blönduóssbæjar hefur óskað eftir fundi og viðræðum við heilbrigðisyfirvöld um að sveitarfélagið taki yfir starfsemi Heilbrigðisstofnunar á Blönduósi (HSB). -Við höfum áhuga á kanna hug ráðherra til þess að he...
Meira

Kalla eftir rökstuðningi frá ráðuneyti

Byggðaráð Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar sameiningar heilbrigðisstofnana frá Blönduósi austur að Langanesi. Ráðið kallar eftir rökstuðningi fyrir breytingunum, þar á meðal hvaða einstaka tillögur ligg...
Meira

Fríir prufutímar í söng.

Nú er Tónlistarskóli Skagafjarðar komin á fullt skrið á ný.   Skólinn býður uppá fría prufutíma í söng þessa og næstu viku.  Örfá pláss eru laus í söngdeild skólans svo nú er bara að grípa tækifærið.  Spennandi v...
Meira

Meistaradeild Norðurlands

Undirbúningur fyrir Meistaradeild Norðurlands KS-Deildina er nú kominn á fullt skrið. Keppnin mun fara fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Allir þeir knapar sem unnu sér þátttökurétt sl.vetur hafa staðfest komu sína nema ...
Meira

Sölusýning í Hrímnishöllinni

Sölusýning verður í Hrímnishöllinni laugardaginn 24. janúar kl:15:00. Skagfirðingar sem stóðu að sölusýningu sem haldin var í Hrímnishöllinni á Varmalæk í nóvember síðastliðinn ákváðu að það væri vel við hæfi að ha...
Meira

Hin góðu gildi hafin til vegs á ný undir forystu Vinstri grænna

Hvorki heyrist hósti né stuna frá þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna, ekki einu sinni Samfylkingunni þótt einkavæðingarráðherra Sjálfstæðisflokksins, blóðugur upp að öxlum í niðurskurði, splundri skipan heilbrigðismála í l...
Meira