Fréttir

30 g af hassi gerð upptæk

Lögreglan á Blönduósi lagði í dag hald á u.þ.b. 30 gr. af hassi við húsleit á Skagaströnd.  Eigandi efnanna var yfirheyrður og málið telst upplýst.   Lögreglan vill nota tækifærið og minna fólk á Upplýsingasímann 800-50...
Meira

Málefni heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Síðustu daga hafa hlutirnir gerst hratt og mikil óvissa skapast um hvernig staða Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) verður í framtíðinni. Ráðuneyti heilbrigðismála kynnti þær breytingar að sameina ætti heilbrigðissto...
Meira

Keppnistímabilið hjá Tindastól hefst á morgun

Fyrsti leikur ársins hjá strákunum í knattspyrnudeild Tindastóls er á morgun þegar strákarnir mæta KA2 í Soccerade mótinu. Hefst leikurinn klukkan 16:15 í Boganum og hvetjum við þá sem verða á Akureyri á morgun að skella sér ...
Meira

Gert ráð fyrir norðanstormi

Spáin er ekki björt fyrir helgina en gert er ráð fyrir norðaustan 13-23 m/s og snjókom en öllu hvassast verður á annesjum. Eitthvað á að draga úr vindi og ofankomu í kvöld en engu að síður er spáð norðaustan 10-18 á morgun og...
Meira

Allir að kjósa Óskar Pál

Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Evrovision en fyrsti hluti undankeppninnar fer fram annað kvöld. Lag Óskars Páls er flutt af fyrrum barnastjörnunni Jóhönnu Guðrúnu en saman eru þau koktell sem ekki klikkar....
Meira

Tap fyrir Snæfelli í Síkinu

Tindastóll sýndi Snæfellingum óþarfa gestrisni í kvöld þegar liðin áttust við í Iceland-Express deildinni. Lokatölur urðu 88-95. Það sem helst gladdi áhorfendur í Síkinu í kvöld var að Tindastóll tefldi fram al-Skagfirsku li...
Meira

Varaformaður fjárlaganefndar styður fluttning heilbrigðisstofnanna til sveitarfélaga

Kristján Þór Júlíusson, varaformaður fjárlaganefndar, styður heilshugar þá hugmynd að færa nærþjónustuna alfarið til sveitafélaganna. Þetta sagði hann á fjölmennum borgarafundi sem haldinn var á sal FNV nú fyrir stundu. ...
Meira

Fjölmennur borgarafundur

Borgarafundurinn sem boðaður var vegna tillagna heilbrigðisráðherra á málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki er vel sóttur. Bæjarbúar, starfsfólk stofnunarinnar, sveitarstjórnarmenn og þingmenn eru á staðnum og hlýð...
Meira

Samstaða gagnrýnir sameiningu heilbrigðisstofnanna

Stéttarfélagið Samstaða gagnrýnir harðlega þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að sameina heilbrigðisstofnanir á stórum svæðum og veikja þar  með grundvöllinn fyrir heilbrigðisþjónustu við íbúa heilla héraða.  Í ály...
Meira

Sveitarfélagið gefur fólki frí

Sveitarfélagið Skagafjörður mælist til þess að stofnanir þess gefi starfsfólki frí til að fara á borgarafundinn sem hefst kl. 4. Forstöðumenn stofnana fengu tölvupóst þar sem mælst er til þess að fólki væri gefið frí þar s...
Meira