Fréttir

Lag Óskars Páls getur ekki klikkað

  Undankeppni Eurovision hefst á laugardag en að þessu sinni keppa 16 lög í keppninni sem sýnd verður í 6 þáttum. 2 Skagfirðingar eiga lag í undankeppninni þau Erla Gígja og Óskar Páll Sveinnsson en lag Óskars  „Is it tru...
Meira

Vel heppnaður Heimir

Karlakórinn Heimir troðfyllti íþróttahúsið í Varmahlið á velheppnaðri þrettándagleði kórsins. Þemað að þessu sinni var helgað Rússlandi. Fyrir hlé var dagskrá með þekktum kórverkum í fyrirrúmi en eftir hlé slógu menn ...
Meira

Vetrar TÍM í undirbúningi

Senn hefjast násmeið á vegum Árvals og Vetrar TÍM en að því tilefni leitar Frístundadeild Skagafjarðar að  hæfileikaríku fólki sem vill miðla þekkingu sinni til yngri kynslóðarinnar eftir hádegi 1-2 x í viku í vetur.   Er ...
Meira

Færni í Ferðaþjónustu í Farskólanum

Farskólinn hefur ákveðið að fara af stað með námsleiðina Færni í ferðaþjónustu l, ef næg þátttaka næst. Námsleiðin er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin er 60...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH

Tilkynnt var á þrettándagleði á Hvammstanga í gærkvöldi hver hefði verið valinn íþróttamaður USVH árið 2008. Fyrir valinu varð Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona  með 81 stig. Í öðru sæti varð Lóa Dís ...
Meira

Umsóknarfrestur um Hvatapeninga að renna út

Foreldrar barna í Skagafirði á aldrinum 6 - 16 ára eiga rétt á Hvatapeningum einu sinni á ári en upphæðin er krónur 10 þúsund og er greidd að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Umsóknarfrestur fyrir Hvatapeninga vegna vetrarstarfs ...
Meira

Hlýtt í dag og á morgun

Spáin gerir ráð fyrir sunnan 13-18 m/s, en staðbundið getur vindur farið allt að 23 m/s. Lægir undir kvöld. Fremur hæg breytileg átt í nótt, en sunnan 5-10 á morgun. Rigning með köflum. Hiti 4 til 9 stig.
Meira

Fréttir frá Hestamannafélaginu Neista

Barna og unglingastarf hestamannafélagsins Neista er að fara af stað með vetrarstarfið Og byrjar það með opnum kynningarfundi þriðjudaginn 20.jan kl:20:00 í Reiðhöllinni Arnargerði . Þetta er fyrir alla krakka og unglinga í  A-h
Meira

Jólin kvödd með sjóbaði

Sjósundkappar undir forystu Benedikts Lafleur skelltu sér í ískaldan sjóinn til að kveðja jólin núna á þrettánda dag jóla og kvöddu með því jólin. Benedikt sagði að það væri líka gott að hafja árið með því að kæla s...
Meira

Ísak dugnaðarforkur Expressdeildar karla

Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferða Iceland Express-deilda karla og kvenna. Jafnframt voru valdir bestu leikmenn, þjálfarar og dugnaðarforkar deildanna. Ísak Einarsson Tindastóli þótti dugnaðarforkur karladeild...
Meira